Í gærkvöldi var ég í árlegu afar skemmtilegu Eurovision fjölskyldupartýi, þar sem 6 fjölskyldur leigja sér gamlan skóla og eyða þessu kvöldi saman, það er gist á staðnum og ýmislegt gert. Í hvert skipti er getraun með skemmtilegu sniði m.a giskað á 5 efstu sætin. Keppnin í gær var skemmtileg, fjörug lög og allir í okkar partýi í stuði og spennan mikil er stigagjöfin stóð sem hæst......BÚMM fyrstu tölur í kosningunum skellt inn og ekki meira Eurovision....það voru örfáar mínútur eftir......við höfðum ekki aðgang að netinu þar sem við vorum og áttum því erfitt með að finna hvaða 5 lönd lentu í efstu sætunum. Í töluflóðinu sem stóð til kl 09 í morgun kom aldrei meira um keppnina, nema sagt frá sigurlaginu og það spilað......við vorum mjög fúl og krakkarnir sem höfðu verið svo spennt fyrir leiknum voru dálítið súr. Það hefði engu máli skipt þó að þær tölur sem birtust kl 22.00 hefðu beðið í 5 - 8 mínútur...Okkur fannst þetta dónaskapur hjá Rúv.
Serbía vann Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Sunnudagur, 13. maí 2007 (breytt kl. 17:07) | Facebook
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Hvað borðar þú fisk oft í viku
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér Júlli, þetta var hreinn og klár dónaskapur eða í það minnsta mjög vanhugsað af RÚV. Það var að vísu hægt að hlusta á restina á RÚV en það er allt annað. En málið er að þetta var svo mikill óþarfi því tölurnar sem voru birtar sem fyrstu tölur kosninganna voru hálfgerður brandari því þá var nánast ekki búið að telja neitt sem máli skipti.
Hólmgeir Karlsson, 13.5.2007 kl. 19:04
meinti náttúrulega restina á Ras2 ...
Hólmgeir Karlsson, 13.5.2007 kl. 19:05
Þeir voru bara skíthræddir að sumir myndu stilla á Stöð 2 fyrir fyrstu tölurnar. En já samt sem áður fáránlegt að geta ekki beðið í nokkrar mínútur.
Geiri (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 19:49
Sammála Júlli, þetta var argastidónaskapur.
Vilborg Valgarðsdóttir, 13.5.2007 kl. 21:11
Takk fyrir commentin.
Jóhannes: Þetta snýst ekki um hvort að eitthvað skiptir meira máli en annað og það var ekkert verið að hnýta í kosningarnar og hefði ekki skipt neinu máli þó að það hefði verið beðið aðeins, eða að eftir fyrstu tölur hefði úrslitin verið kynnt eða sá partur sem fólk missti af verið sýndur aftur. Það væri gaman að gera könnun hve margir voru að horfa spenntir á Eurovision, íslenska þjóðin er mikil Eurovísion þjóð og það eru bara nokkrir sem hafa ekki áhuga og aðrir þora ekki út úr skápnum, Eurovíosn er skemmtilegt, kosningar skipta máli en umfram allt þá skipta áhorfendur og íbúar þessa lands máli.
Júlíus Garðar Júlíusson, 14.5.2007 kl. 07:44
Hej.
Hef reyndar ekki skoðun á RÚV þar sem ég fylgdist ekki með þessari útsendingu, ennnn mikið var nú gaman að heyra í ykkur liðinu og langaði okkur öllum ægilega mikið að vera hjá ykkur. Það var heimþrá á hæsta stigi. Kveðjur á línuna
Rúna (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.