Bestu jólin.

Þessa dagana hittir maður marga og oftar en ekki berst talið að hvernig maður hefur haft það um jólin, borðað mikið og svo framvegis. Svo berst talið að veðrinu og þegar allir blanda svo umræðunni um jólin og veðrið saman berst talið hjá mjög mörgum að jólum fyrir 3 - 5 árum þegar það brast á mikil norðan stórhríð og enginn komst lönd né strönd........þetta segja nokkuð margir að séu bestu jólin sem þeir muna eftir...hmmmm áhugavert, jú enginn komst neitt, allir heima saman að spila eða gera eitthvað. Er það ekki málið með okkur, hraðinn er mikill og við endalaust að keppast við að gera svo margt....og þegar við fáuym þetta einstaka tækifæri frá nátturunnar hendi finnum við hvað það er gott að vera SAMAN heima í rólegheitum.
winter-poster


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Ahhh man einmitt eftir svona "bestu jólum" og þau voru barasta yndisleg

Dísa Dóra, 29.12.2007 kl. 15:53

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Gleðileg áramót til þín og þinna. vonandi farið þið í rólegheitum inn í hið nýja ár

Mahatma Gandhi sagði svo rétt Kærleikurinn er sterkasta aflið sem til er í heiminum og jafnframt hið hógværasta sem unnt er að hugsa sér.

Megir þú vera í Kærleikanum nú og alltaf.

AlheimsKærleikur til þín

Steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 14:52

3 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Gleðilegt ár Júlli og takk fyrir bloggárið 2007! Eigðu skemmtilegt gamlárskvöld og gangi þér allt í haginn í framtíðinni

Vilborg Valgarðsdóttir, 30.12.2007 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband