Cherios og jarđaber

Nú er nú komin tími til ţess ađ rita eitthvađ misgáfulegt hér á bloggiđ mitt. Líkt og á síđasta ári ţá liggja bloggćfingar niđri yfir álagstímann hjá mér. Nú er komiđ haust....eđa alveg ađ koma og besti tími ársins, skammdegiđ međ myrki dulúđ og ferskum vindum á nćsta leiti. Skammdegiđ er sá tími sem mér líđur eđa líkar langbest.

Ţegar ég fékk mér morgunmat í morgun og horfđi á Cherios pakkann međ mynd af ferskum jarđaberjunum útí skál međ Cheriosi velti ég ţví fyrir mér hvort ađ einhver hefđi smakkađ ţessa samsetningu, hefđur ţú gert ţađ ?

Og af hverju er undanrennufernan bleik ?

Eigiđi góđan dag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hef ekki grćnan međ fernuna, en ţetta lífgar uppá í ísskápnum.  Innilega til hamingju međ fiskidaginn, ţiđ toppiđ hvert ár. Komst ekki vegna veikinda en stefni á nćsta ár.  Ţú ert dottinn af vinalistanum mínum ćtla ađ senda ţér beiđni. Kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 1.9.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Morgunmaturinn minn er alltaf Cheerios međ undarennu, lćt jarđarberin vera en brytja stundum banana útíGulur, "bleikur", grćnn og blár... léttmólk, undarenna, súrmjólk, mjólk, sjálfsagt ekki ţótt nógu matarlegt eđa eitthvađ ađ hafa hana rauđa

Jónína Dúadóttir, 1.9.2008 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband