Sítrónuolían sem ég keypti í Reykjavíkurskottúrnum um daginn er algjör snilld. Í fyrradag gat ég ekki beđiđ lengur međ ađ prófa hana út létt kvöld túnfisksalat. Tók úr ísskápnum íssalatiđ góđa frá Lambhaga, steinselju, gúrku, döđlur, sauđaost og bita af Gorgonzola ostinum sem ég hafđi keypt í sćlkera(osta)versluninni á Skólavörđustíg. Bćtti viđ ţetta salti, furuhnetum, örlitlu af smátt söxuđu súrsuđu engiferi og ,túnfisk í olíu frá ORA. Setti ríflega helminginn af gróft rifnu íssalati í tvćr aflangar skálar(Magniđ á myndinni er ekki í samrćmi viđ ţađ sem í salatiđ fór - hlutföllin í salatinu eiga bara ađ vera eftir smekk. Smátt saxađ engiferiđ, dassi af Maldon salti, litlir teningar af sauđaostinum, furuhneturnar (Ekki verra ađ rista ţćr), túnfiskurinn, sneiddar döđlur,flysjuđ og langsumskorin gúrkan, gróft söxuđ steinseljan, rađađ ofan og dreift yfir í bland viđ restina af íssalatinu....og olíunni góđu "CITRON / LEMON " frá Olivers & CO dreypt yfir, einu sinni inn á milli og létt yfir ađ lokum, ţremur litlum bitum af Gorgonzola ostinum rađađ efst...mmmm og gott er ađ drekka međ ţessu ískalt sódavatn, en enn betra er vel kćlt örlítiđ sćtt hvítvín. (Myndin af salatinu í skálunum eyđilagđist)
Flokkur: Matur og drykkur | Föstudagur, 19. september 2008 (breytt kl. 15:54) | Facebook
Um bloggiđ
Matarsíða áhugamannsins
Fćrsluflokkar
Nýjustu fćrslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleđja.....og gleđja.
- Skilabođ úr skjóđunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir ţig !
- Feykiholl kjúklinga og grćnmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eđa kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur ađ hafa bara nóg. ?
- Dagur međ ástinni ţinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvćđur !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann viđ saltiđ
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegiđ - Ţrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndiđ leikhús
- Kynţokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar ţorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síđa
- Dalvík Stađurinn
- Fiskidagurinn mikli Stćrsta matarhátíđin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viđburđi og lífiđ
- Cool leikjasíða Kíktu á ţessa
Matarsíđur
- Matarlist Frábćr vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíđarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síđa
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúđum / stöđum
- Freisting Góđur vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góđ
- Íslenskt grænmeti Toppađu ţetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliđi Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíđur
- Vín og matur Skemmtileg síđa um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeđjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíđa landsins
Veitingastađir
- Friðrik V Einn besti veitingastađur landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauđiđ hans Ţórólfs frá Lundi er eđall
- Halastjarnan Ohhhh á ţennan eftir
- Strikið Flottur stađur
- Greifinn Saltfiskpizzan góđa
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tćki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun međ tćki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafćđis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiđnađarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Flott
Jónína Dúadóttir, 19.9.2008 kl. 15:35
Ţetta hljómar algjörlega ćđislega! Ég prófađi sjálfur um daginn salat međ túnfisk, salati, fetaosti, smá kotasćlu og svo apríkósubitum ásamt hnetum. -- Ţađ smakkađist mjög vel!
Ţetta ţyrfti ég samt ađ reyna
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 09:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.