Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Fjörið heldur áfram í Eurovisionþorpinu - Kappinn mættur heim.
Friðrik Ómar þakkar Dalvíkingum stuðninginn. Hann verður í blíðunni fyrir framan Sparisjóð Svarfdæla á Dalvík á morgun miðvikudag kl 15.00. Áritar veggpsjöld fyrir börnin og tekur nokkur lög. Allir velkomnir.
Bloggar | Þriðjudagur, 27. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gærdagurinn var aldeilis frábær, þvílikt stuð og þvílík gleði. Frábær endir á dagskránni hjá okkur hér í Eurovisonþorpinu...þó er kannski ekki hægt að segja að þetta sé búið því í skeyti frá Friðrik Ómari sagði hann okkur að hann ætlaði að mæta til Dalvíkur n.k miðvikudag og þakka fyrir stuðninginn héðan. Þau voru flott á sviðinu í gær og til mikils sóma allan tímann sem þau voru í Serbíu. Við fengum tvö partý, lentum ekki í 16. sæti og unnum svíana...það var nú aldeilis gott.
Við erum bjartsýn á að á næsta ári verðum við aftur með Eurovisonþorp, því mér segir svo hugur að Matti Matt sé næstur.....Áfram Ísland.
Njótið dagsins....og fyrir þá sem voru hér á Dalvíkinni í gær, heimamenn, brottfluttir eða ferðamenn vil ég segja " TAKK FYRIR SKEMMTUNINA"
Bloggar | Sunnudagur, 25. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þetta er bjartur og góður dagur. Nú þurfum við íslendingar að safna jákvæðri orku og senda til íslenska hópsins og út um alla Evrópu, við förum langt á kraftinum, jákvæðu orkunni og fallegu brosi. Ég er viss um að við eigum afar skemmtilegt kvöld framundan með óvæntu yfirbragði. Njótið dagsins og kvöldsins og munið að vera góð við hvert annað.
Áfram Ísland - Áfram Eurovison - Áfram íslendingar - Áfram þú......poj poj til Serbíu.
Getum alveg unnið þetta" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Laugardagur, 24. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Vááá hvað þau voru flott, örugg, jákvæð og fagmannleg Friðrik Ómar og Regína í gærkvöldi.
´
Ég spáði fyrir lokakvöldinu þann 14 maí hér neðar á blogginu. Ég fór yfir keppnirnar í gær á www.eurovison.tv og ætla leyfa mér að koma með lokaspá fyrir morgundaginn. Spá mína byggi ég á ýmsu m.a annars gleði, orku og krafti keppenda. Hér er spá mín og ég stend við hana á sama hátt og fyrri spá mína um Ísland ...umslag númer 4 og Ísland áfram.
1. sæti ....(Og haldið ykkur nú) Ísland...Friðrik og Regína eru Euroviosnmanneskju í grunninn og hafa alla tíð stefnt á þetta. Friðrik Ómar er þannig að hann gerir það sem hann ætlar sér og nú verður hann að toppa besta árangur Íslands....2 sætið og það mun hann gera.
2. sæti Serbía
3. sæti Armenía
4. sæti Rússland
5. sæti Noregur
6. sæti Portúgal
7. sæti Finnland
8. sæti Lettland
9. sæti Svíþjóð
10 sæti Georgía
Mér finnst sjálfum lög eins og Danmörk, Bosnía og Úkraína góð en þau ná ekki í gegn að þessu sinni, þetta er spá mín en ekki uppáhaldslög. Ég sakna þess að Búlgaría og Slóvenía fóru ekki áfram.
Ég mun að öllum líkindum hafa rangt fyrir mér með Svíþjóð....en ég get bara ekki spáð hennig eða því lagi hærra...sorry.
Á morgun verður líf og fjör...verið góð við hvert annað og gangið hægt um gleðinnar dyr...en gangið endilega um þær. Knús á línuna og takk fyrir öll smsin, commentin, emailin og kveðjurnar.
Menning og listir | Föstudagur, 23. maí 2008 (breytt 3.9.2008 kl. 14:26) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég bloggaði þetta HÉR eldsnemma í morgun .....ísland yrði í umslagi númer fjögur.
Farið varlega inn í nóttina og hvílið ykkur fyrir helgina
Ísland áfram í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Fimmtudagur, 22. maí 2008 (breytt 3.9.2008 kl. 14:23) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Hátíð í bæ....ég er mjög bjartsýnn fyrir kvöldið, bjartsýnn á að okkar fólk muni standa sig vel í alla staði og bjartsýnn eða sannfærður um að við komumst áfram og einhvern veginn hef ég það á tilfinningunni að við verðum lesin upp númer fjögur
Nú skiptir máli að þjóðin standi þétt saman og sendi jákvæða strauma til þeirra og til fólksins í Evrópu sem kemur til með að kjósa...tökum öll þátt í því og það mun skipta máli....það verður gaman í kvöld...og á laugardaginn.
Hér í Eurovisonþorpinu Dalvík, er verið að skreyta, nú sé ég að það er verið að flagga íslensku fánunum á ljósastaurastatívin. Það eru konar myndir í glugga og fleira.
Minni alla hér á svæðinu á skrúðgönguna klukkan 18.00 frá Ráðhúsinu....
Við erum búin að fá skemmtileg viðbrögð við stuðningsmyndbandinu og nú í morgunsárið hafa 1830 manns horft á það á youtube.
Njótið dagsins - Njótið stundarinnar - Notum tækifærið og gleðjumst saman - 'Afram Ísland
Þrjár mínútur til þess að slá í gegn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 22. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Áfram Ísland - Áfram Eurobandið - Áfram Regína ósk - Áfram Friðrik Ómar
Eurovisionhátíð á Dalvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Miðvikudagur, 21. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Góðan daginn...spennan magnast...sólin skín.
Fyrri undankeppnin að baki og var skemmtileg og góð upphitun.
14. maí spáði ég HÉR á blogginu mínu er bara mjög sáttur 8 lönd rétt, ég spáði Andorra og Slóveníu áfram en ekki Ísrael og Rúmeníu. Ég var alveg viss með að Finnland kæmist áfram og alveg viss að Írland kæmist ekki og er ánægður með að hafa rétt fyrir mér með það. Ég vona að ég standi mig enn betur á morgun...Áfram Ísland.
En nú er stuðningsmyndbandið komið inn STUÐNINGSMYNDBAND Fan Videeo og veljið Whats in high quality.
Bloggar | Miðvikudagur, 21. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hér er gróf dagskrá Eurovisionþorpsins, hún verður borin í öll hús í Dalvíkurbyggð ásamt getraunaseðli fyrir fimmtudagskvöldið.
Eurovision þorpið Dalvík - 10 ára afmæli Dalvíkurbyggðar
Dagskrá - Tökum þátt, gleðjumst saman og styðjum okkar fólk
Við hvetjum alla til að.
Skreyta, setja stuðningskilti eða myndir út í glugga, flagga á fimmtudeginum.
Hægt er að nálgast blöðrur eftir hádegi á fimmtudag í verslunum og fl. stöðum.
Eurovision tilboð.
Húsasmiðjunni. Íslenskur fáni á 99 kr meðan birgðir endast.
Olís. Hamborgarafjölskyldutilboð með coke - 2 l coke og flögur - Ís úr vél og fleira.
Frír Candyflos í boði Olís við Olís milli kl 16 0g 18.
Samkaup Úrval. ATH. Lokum 18.30 fimmtudaginn 22.mai
Góa Bitar Hraun /Æði 169.- 50% afsláttur af nammibar fimmtudag föstud og laugardag
Sprite/Sprite zero 99.- Stjörnusnakk Papriku og Ostastjörnur 149.- Ásamt mörgum öðrum tilboðum og nýi Eurobandsdiskurinn er kominn.
Fimmtudagur 22. maí. - Flaggað í byggðarlaginu
16.00 Candyflos í boði Olís - Eurovisionþorps og 10 ára afmælisblöðrum dreift.
18.00 Fjölskylduskrúðganga frá Ráðhúsi að íþróttahúsi. - Listamenn Díónýsíu taka þátt. Mætum með fána , veifur, hatta og skraut. Skrúðgangan verður tekin upp.
19.00 Keppnin á skjá í íþróttahúsinu- heppnir fá diska Eurobandsins og árituð veggpsjöld
Pizzur til sölu á staðnum - Getraunir - Videoblogg frá Friðrik Ómari sýnt.
Þetta kvöld er í boði Félagsmiðstöðvar, Stuðningshóps og Sparisjóðs Svarfdæla
Föstudagur 23. maí
23.30 Upphitunarkvöld á Bakaríinu - DJ Hulio með nýju og gömlu Eurovision lögin.
Laugardagur 24. maí - Flaggað.
11.00 - 14.00 Vorhátíð í Dalvíkurskóla - Allir velkomnir.
14.00 Dalvík/Reynir - Leiknir knattspyrnuleikur.
18.00 Eurovision gleði út um allan bæ - heimahúsum og sölum
19.00 Keppnin í Íþróttahúsinu á Risaskjá - Vímulaus fjölskylduskemmtun.
23.00 Eurovision dansleikur í Víkurröst fram eftir nóttu - DJ Hulio
Sunnudagur 25. maí
Á Degi barnsins, ætlum við að koma saman "austur á sandi", með skóflur, fötur og form og byggja sandkastala og fleira. Leikir og sprell undir stjórn hins eina sanna Adda Sím.
*** Sjö listamenn dvelja á Húsabakka næstu 10 daga á vegum Díónýsía. Íbúum er frjálst að hitta þau þar og vinna með þeim. Listamennirnir taka þátt í Eurovision þorpinu m.a skrúðgöngunni. Takið vel á móti þeim og nýtið ykkur tækifærið til að vinna með þeim næstu daga.
Bloggar | Þriðjudagur, 20. maí 2008 (breytt kl. 16:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ég fer í viðtal á Rás 2 hjá Gesti Einari í fyrramálið klukkan 8.30. Samfélagið í nærmynd verður sent út frá Dalvík á miðvikudagsmorguinn og þann sama morgunn mun elskan hún Margrét Blöndal taka upp innskot í Kastljós miðvkudagskvöldsins...nánar um það síðar.
Ég mun setja dagskrá Eurovisonþorpsins hér inn á morgun seinnipart eða annað kvöld, þar er margt í boði...fylgist með.
En aðalmálið er að okkar fólk í Serbíu er að standa sig vel og okkur skilst að Friðrik Ómar og Regína Ósk séu landi og þjóð til mikils sóma og séu mjög dugleg. Það er ein mitt það sem skiptir máli og þá er hálfur sigur unninn.
P.s Prik til ykkar allra sem hafið commentað og sent kveðjur á ýmsan máta....Áfram Ísland.
Bloggar | Mánudagur, 19. maí 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir