Krćklingaveislan mikla - myndir og uppskrift.

_MG_8296Ţegar ég var ađ vinna ađ bókinni "Meistarinn og áhugamađurinn" fékk ég Framnes lánađ. Framnes er gamalt lítiđ hús fyrir utan Dalvík sem er mjög oft myndađ, flott lítiđ hús á flottum stađ. Ţennan dag vann ég ađ uppskrift fyrir Bláskelina/krćklinginn frá Norđurskel í Hrísey, réttin kalla ég Eyjafjarđarbláskel. Ég fékk vini mína Alla, Guđmund og bróđir minn Val međ mér uppáklćdda til ađ vera gestir í Bláskelja veislunni í og viđ Framnes. Eiđur Máni strákurinn minn var međ okkur sem ađstođarkokkur og ţjónn. Finnbogi ljósmyndari tók svo margar góđar myndir og ţar sem ađ ţađ birtast ekki svo margar í bókinni ákvađ ég ađ setja nokkrar hér inn. Ţetta var skemmtileg veisla á mögnuđum stađ. Sigga og Bjössi í Stjörnunni, glermunir lánuđu okkur _MG_0310nýtt( Nýhannađ) Bláskelja sett, stór skál og litlar til ađ borđa úr sem líta út eins og skelin, magnađ sett. Viđ drukkum Clay Station hvítvín frá Vífilfelli og San Pellegrino loftbóluvatn međ.

Hér kemur síđan uppskriftin

1 kg af dásamlegri bláskel frá Norđurskel í Hrísey100 gr strengjabaunir
150 gr íslenskir sveppir
200 gr skeljapasta eđa annađ eftir smekk
1 appelsínugul paprika
1/ 4 dós kjúklingabaunir
4 – 6 međalstórar gulrćtur
4 – 6 međalstórar kartöflur
3 dl hvítvín
Ferskar koreander greinar til skrauts
Salt
Sođ
6 dl vatn
2 knorr fiskteningar
348 gr knorr (Drikkebouillon) bollasúpur_MG_8240
1 tsk paprikuduft
Ľ tsk chillíduft
Ľ tsk cumin
1 - 2 tsk hunang
2 lárviđarlauf
1 dl hvítvín
3 msk púrtvín
_MG_8291
Hugum fyrst ađ sođinu. Sođefniđ sett í pott án vínanna og suđan látin koma upp. Látiđ malla í 8 mínútur, bćtiđ vínunum í og sjóđiđ í 2 mínútur í viđbót. Ţetta er hćgt ađ gera tímanlega. Athugiđ ađ sođiđ á ađ vera dálítiđ bragđsterkt áđur en ţví er hellt yfir réttinn. Afhýđiđ kartöflur og gulrćtur, skeriđ í hćfilega bita, sjóđiđ og setjiđ út í sođiđ. Sjóđiđ pasta og strengjabaunir, setjiđ kjúklingabaunirnar út í pottinn međ strengjabaununum til ađ hita ţćr. Skeriđ sveppi í tvennt og steikiđ í smjöri á pönnu, saltiđ ađeins. _MG_8302Paprikan skorin í strimla og höfđ fersk í réttinum. Sjóđiđ skeljarnar í vatni og hvítvíni ţar til ţćr opnast. Setjiđ skeljar, pasta, og baunir í eina stóra skál eđa fjórar minni og helliđ sjóđandi heitu sođinu međ kartöflunum og gulrótunum yfir. Bćtiđ sveppum og papriku út í og blandiđ létt saman, stráiđ Maldon salti yfir og dreypiđ góđri sítrónuólífuolíu einnig yfir. Skreytiđ međ koreander grein.

Beriđ fram međ brauđi og vel kćldu hvítvíni eđa kolsýrđu vatni.

_MG_8274


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég hef aldrei veriđ spennt fyrir skelinni en ţetta lítur svakalega vel út

Jónína Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 11:35

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Gómsćtt, Bláskel er dásamleg!

En Júlli, er ekki tilvaliđ ađ bjóđa nokkrum konum međ nćst?:)

Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 11.9.2008 kl. 13:40

3 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Sćll Hlynur

Takk fyrir innlitiđ. Jú ég er alltaf meir fyrir ţađ...en í tökunum fyrir bókina setti ég upp ţrjár veislur, rćkjuveisla međ blönduđum hóp, fiskisúpuveislu inn á gólfi í fiskvinnslu međ stelpunum og svo ţessi međ strákunum......Stelpur eru aldrei út undan ţegar ég á í hlut. Í raun var ţetta ţannig ađ ţađ voru engar stelpur á lausu ţegar ég var ađ bjóđa í skeljaveisluna....og ţví var ákvađeiđ ađ ţađ kćmu bara stelpur í fiskisúpuna.

Júlíus Garđar Júlíusson, 11.9.2008 kl. 13:46

4 Smámynd: Agnes Ásta

Sćll Júlli 

Ekkert smá girnileg síđa og flott

mađur verđur bara svangur ađ skođa

Agnes Ásta, 11.9.2008 kl. 14:28

5 identicon

Jo - er ekki rétt ađ láta fiskisúpuna koma nćst :) ....og myndir - auđvitađ :-)

Finnbogi (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 15:58

6 identicon

Mmmm ekkert smá girnilegt hjá ţér....Ég á sko alveg örugglega eftir ađ rćna einhverjum uppskriftum af vefnum ţínu til ađ prufa mig áfram međ.  Sniđugt ađ ţú skildir nota Framnes í myndatökuna, ţegar ég var heima núna á fiskidaginn ţá keyrđum viđ einmitt heim ađ húsinu og vorum ađ dásama ţessa einföldu fegurđ og frábćrt útsýni til hafs.

Gangi ţér vel Júlli minn međ ţetta verkefni....fć ég ekki bókina áritađa ef ég kaupi hana ? (-;

Ţórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 22:41

7 identicon

Mjög girnilegt Júlli ... og svo vil ég bara láta vita ađ ég "er á sveimi"

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 14:14

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Júlli, ţessa síđa er meiriháttar! Hér er margt girnilegt sem ţarf ađ prófa og smakka  Viđ biđjum ađ heilsa úr Firđinum

Ragga og Lalli

Ragnhildur Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 20:00

9 Smámynd: Dísa Dóra

mmmmmmmmmmm nú er ég farin ađ slefa.  Ég á nokkuđ örugglega eftir ađ prófa eitthvađ héđan í framtíđinni.

Takk fyrir ţetta

Dísa Dóra, 12.9.2008 kl. 21:18

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

er virkilega allur ţessi snjór í fjallinu? hvenćr var myndin tekin?

Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 14:00

11 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Sćl Hólmdís. Myndirnar eru teknar í mai

Júlíus Garđar Júlíusson, 13.9.2008 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband