Færsluflokkur: Bloggar

Prik mánudagsins

....þegar ég gekk út í vorið í morgun og fann ilminn, fuglasönginn og taktinn.....datt mér í hug að þessa vikuna yrði prikavika á blogginu mínu......á hverjum degi nefni ég einhverja sem mér finnst eiga skilið að fá prik dagsins einn eða fleiri skiptir...

Mont blogg - Dalvísk og Svarfdælsk sigurorka.

Ég get ekki leynt því hvað ég var stoltur Dalvíkingur s. l föstudagskvöld. Ég var svo heppin að vera viðstaddur í stúdíói Saga Film þar sem úrslitaþátturinn í Bandinu hans Bubba var sendur út í beinni. Hátt í 30 Dalvíkingar voru mættir til að styðja sinn...

Kóngar hafa skotleyfi....sættu þig við það.

Kæri vinur. Nú er orðið allt of langt síðan að ég skrifaði þér bréf með fréttir og slúður héðan af klakanum. Það helsta úr Sirkusnum við tjörnina er að borgarstjórinn hefur fengið nýtt viðurnefni " Óli Blörr" og mér skilst að minnihlutinn í borgarstjórn...

Þetta er orðið gott.

Er þetta enn einn aðilinn sem fjölmiðlar og beittir bloggskrifarar ætla að leggja í einelti. ? Nú er nóg komið. Það hlýtur að vera eitthvað annað sem þarf að fjalla um. Ef að þessi atburður "ummæli Friðriks Ómars sem að ég býst við að þeir taki til sín...

Ísland verður með 24.maí

Til hamingju Ísland....til hamingju jafnt þeir sem elska og hata þessa keppni. Hvað ættu þeir sem (þykjast) hata þessa keppni að tala um ef engin væri júróvísion keppnin. Fyrir þá sem elska keppnina er mikið fjör framundan. Ég segi það hér og nú með...

Erfiður, annasamur, skemmtilegur og árangursríkur dagur

Varð nú að henda einhverju á bloggprent. Það er búið að vera mikið að gera í dag...undirbúningur fyrir tvo fyrirlestra, kennslustundir, fundir og fleira. Er að fara á Háskólann á Hólum, Grunnskólann á Hofsósi, Akureyri, Reykjavík á fundi, fyrirlestra,...

Til lukku allir fallega hugsandi og kærleiksríku elskendur...og aðrir.

Valentínusardagurinn er í dag. Til lukku allir fallega hugsandi og kærleiksríku elskendur...og aðrir. Það er alveg merkilegt hvað margir tuða um að þetta sé ammerísk hefð. Þeir sem vilja ekki hafa daga sem ýta undir ástina og ýta undir að við séum góð...

....og ef ekkert verður aðhafst verður ekki aftur snúið.

Framlag Bubba Morthens og hans umboðsmanns er afar merkilegt, þarft og eftirtektarvert. Þessi þróun sem hefur átt sér stað að undanförnu m.a með stofnun félags/samtaka sem heita Ísland fyrir Íslendinga og nú síðast vefsíða þar sem að 14 ára einstaklingar...

Vilhjálmur Þ til Kanada

Ég man ekki hvort að mig dreymdi það eða einhver sagði mér það fyrir nokkrum dögum að Vilhjálmur Þ færi til Kanada sem sendiherra. Nú sé ég þessa frétt þar sem er verið að segja frá því Markús Örn sem hefur verið sendiherra í Kanada er að koma heim til...

Kraftur samkenndarinnar

Þetta er aldeilis frábærar fréttir. Til hamingju Guðmundur Geir og Inga. Þetta dæmi sannar fyrir okkur að það er allt hægt með kjarki, kærleika og mikilli samkennd. Það var magnað að fylgjast með hve margir lögðu sitt af mörkum með mismunandi hætti til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband