Færsluflokkur: Bloggar

Passið ykkur á veðrinu og.....

...veriði bara heima að kúra.... og veriði góð hvert við annað um helgina.

Minkur - Lax - Bjór

Það er alveg merkilegt með það ef að einhverjum gengur vel með eitthvað þá eru allir komnir á stað og á endanum liggja allir í valnum. Dæmi sem maður man eftir, er Minka og laxeldi og nú stefnir í svipað með minibruggerí. Kaldi á Árskógsströnd hefur...

Burt með reykinn...eitt prik til Guðlaugs

Guðlaugur fær eitt prik fyrir þessi ummæli sín í morgun, hann fær annað prik ef að þetta mun hafa´tilætlaðan árangur. Það er með olíkindum að þetta reykherbergi sé á Alþingi eftir 1. júni 2007...skamm fyrir það. Auðvitað ættu allir þingmenn sem reykja að...

Vangaveltur

Ég hef ekki séð neinar tölur eða skrif um það, en ég held að þetta hljóti að vera með erfiðari vetrum. Nú hefur hver lægðin á fætur annari hrellt landann, mismikið eftir landshlutum. Mér er hugsað til þeirra sem þurfa að fara yfir Hellisheiðina og aðrar...

Datt í hug að......

......henda inn hérna uppskrift af grilluðu læri í tilefni þessarar fréttar Grillað lambalæri ( ATH Hægra læri ) fyrir 6 1 lambalæri, um 2,2 kg, helst nokkuð vel hangið 6-8 hvítlauksgeirar 2 tsk. þurrkað timjan 1 tsk. þurrkað oregano 2 tsk. paprikuduft...

Myndir frá öskudeginum á Dalvík

Smá sýnishorn af kátum en skringilegum verum sem þeistu um bæinn í morgun.

Upp er runninn öskudagur...

.....ákaflega skýr og fagur. Það var vaknað snemma á mínu heimili í morgun....Ninjan kom upp í klukkan 6 og hvíslaði að mér " hvenær kemur eiginlega morguninn"' Síðan var farið að greiða prinsessunni og pússa sprotann. Prinsessan fór á leikskólann og þar...

Saltkjöt og baunir túkall

Verð að segja ykkur frá því , af því að ég var að segja frá saltkjötinu í síðustu færslu. Kjötið í hádeginu var hrikalega gott...alveg eðal og félagsskapurinn góður. Hlakka til næsta Sprengidags Kannski verða þessar eftirlegu kindur orðnar að dýrindis...

Sumo Wii Fit - Jii bíí.

Gott að vita af þessum árangursríka tölvuleik Wii Fit tölvuleik sem er að slá í gegn í Japan. Í leiknum þarf að hreifa sig mikið og maður getur bara sleppt því að fara í ræktina. Ég hafði nefnilega áhyggjur af því að ef ég færi til Japan yrði ég...

Mynd af Axarræningja.

Er eitthvað af peningum í bönkunum yfirleitt og hvað þá mánudagsmorgni. Ég frétti að hlutabréfaguttarnir væru búnir að glata þeim öllum. En ég var að velta því fyrir mér hvort að maður ræni banka á mánudagsmorgnum þegar lítið er um innkomu eða hvað ? OK...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband