Burt með reykinn...eitt prik til Guðlaugs

Guðlaugur fær eitt prik fyrir þessi ummæli sín í morgun, hann fær annað prik ef að þetta mun hafa´tilætlaðan árangur. Það er með olíkindum að þetta reykherbergi sé á Alþingi eftir 1. júni 2007...skamm fyrir það. Auðvitað ættu allir þingmenn sem reykja að sýna góða fyrirmynd og hætta að reykja. Mér er alveg sama hvort að einhverjum finnist það brot á mannréttindum að banna reykingar.....þetta ætti í raun að vera þannig að enginn ætti að eiga möguleika á að starfa á alþingi nema að vera reyklaus. Það þekkist úr ýmsum störfum að aðeins eru ráðnir þeir sem reykja ekki.


mbl.is Vill láta loka reykherbergi á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já á ekki að gilda hin góða regla í þessu einsog öðru - Einn fyrir alla og allir fyrir einn

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jú eiga ekki lögin að ná til allra, sama við hvað þeir starfa....

Jónína Dúadóttir, 8.2.2008 kl. 06:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband