Á sunnudaginn var ég að laga til í drasli og fann hjá mér miða þar sem ég hafði verið að skrifa hugmyndir og fleira þar stóð "prófa að gera körfu úr Parmesan osti" Nú ég skellti mér í þetta í einum grænum. Hitaði ofninn og reif niður ost (milligróft) og setti í c.a. 12 cm hring á Tupperware bökunardúk. Bakaði svo þar til að ég sá að allur osturinn var bráðinn, ég held að það þurfi að passa að hann byrji ekki að dökkna, svona uppá bragðið og stökkleika. Tók plötuna út, kældi aðeins og setti á botninn á bolla, lét kólna og viti menn þarna var kominn osta skál sem gaman er að bera fram í hvað sem manni langar til. Ég vildi prófa, skellti sveppum, krabbakjöti, sítrónuolíu, pipar á pönnu um stund og skellti körfuna ásamt timian og dönskum brie osti.
Í gær fór ég mjög óvænt í 15 klst ferðalag, Guðmundur vinur okkar var að skutla Au pair sem er hjá þeim á flugvöllinn í Keflavík og keyra síðan til baka, þar sem að hann var einn á ferð þá bauð ég honum mig sem ferðafélaga svona svo að honum leiddist ekki já eða svo að hann sofnaði ekki . Lögðum af stað kl 04.30 og vorum komnir til Dalvíkur aftur um kvöldmat í gærkvöldi, að sjálfsögðu var rólega(löglega) ekið og stoppað í búðum og sonna. Fórum t.d í Ostabúðina (Sælkeraverslunina) á Skólavörðurstíg, keypti m.a Gorgonzola ost, ólífuolíu, heitreykta svartfuglsbringu. Það er eitt gott við þessa búð sem vert er að minnast á en það er hvað starfsfólkið veit mikið um þær vörur sem eru á boðstólnum, maður kemur ekki að tómum kofanum.
Okkur langaði að finna okkur eitthvað hlaðborð í hádeginu áður en við lagt væri í hann norður aftur. Eftir að hafa gengið í um 25 mín um 101 og ekki séð neinn stað sem bauð uppá hlaðborð komum við að Thorvaldsen og hittum þar tvo starfsmenn og spurðum um hlaðborð, nei þau buðu ekki uppá slíkt....en þau vildu endilega fá okkur inn og reyndu að veiða okkur með plokkara og íslenskri kjötsúpu og ekki bara einu sinni. það var enginn inná staðnum og ég velti því fyrir mér hvort að það sé komin kreppa í bransann og nú þurfi að veiða gestina inn
Við fundum hlaðborð á Fjalakettinum sem við skelltum okkur á. Verðið var 1640 kr á manninn ( Þjónnin vissi það nú ekki fyrst) Á hlaðborðinu var að finna, grafinn frekar feitan eldislax, innbakað grænmeti í litlum rúllum, mjög góðar, aðkeypt pate, ágætt en vorum ekki vissir hvað var í því, ferskt salat, 3 kaldar sósur, sweet chilli, aioli og einhverskonar krydduð kokteilsósa, hrísgrjón með grænmeti útí, nýbakað gott brauð, sveppasúpa og grænmetissúpa, lasagna var ágætt, fiskréttur (Ýsa) var mjög góð meðlæti var einnig kartöflugratín sem var ekki gott, það var eitthvað bragð af því sem að við könnuðumst ekki við og var ekki gott. Í eftir rétt var ein tegund, álitleg súkkulaðikaka sem reyndist bara vera álitleg, við litum á hvorn annan og skildum ekki hvernig væri hægt að gera svona vonda köku, við skildum hana eftir. Matarsíða áhugamannsins gefur með góðum vilja hádegisverðarhlaðborði Fjalarkattarins 3 sleifar. Þess má geta að það var ekki vatn á borðinu, okkur voru ekki boðnir neinir drykkir, við sóttum vatnið sjálfir. En við vorum saddir og sæmilega sáttir
Í gær fór ég mjög óvænt í 15 klst ferðalag, Guðmundur vinur okkar var að skutla Au pair sem er hjá þeim á flugvöllinn í Keflavík og keyra síðan til baka, þar sem að hann var einn á ferð þá bauð ég honum mig sem ferðafélaga svona svo að honum leiddist ekki já eða svo að hann sofnaði ekki . Lögðum af stað kl 04.30 og vorum komnir til Dalvíkur aftur um kvöldmat í gærkvöldi, að sjálfsögðu var rólega(löglega) ekið og stoppað í búðum og sonna. Fórum t.d í Ostabúðina (Sælkeraverslunina) á Skólavörðurstíg, keypti m.a Gorgonzola ost, ólífuolíu, heitreykta svartfuglsbringu. Það er eitt gott við þessa búð sem vert er að minnast á en það er hvað starfsfólkið veit mikið um þær vörur sem eru á boðstólnum, maður kemur ekki að tómum kofanum.
Okkur langaði að finna okkur eitthvað hlaðborð í hádeginu áður en við lagt væri í hann norður aftur. Eftir að hafa gengið í um 25 mín um 101 og ekki séð neinn stað sem bauð uppá hlaðborð komum við að Thorvaldsen og hittum þar tvo starfsmenn og spurðum um hlaðborð, nei þau buðu ekki uppá slíkt....en þau vildu endilega fá okkur inn og reyndu að veiða okkur með plokkara og íslenskri kjötsúpu og ekki bara einu sinni. það var enginn inná staðnum og ég velti því fyrir mér hvort að það sé komin kreppa í bransann og nú þurfi að veiða gestina inn
Við fundum hlaðborð á Fjalakettinum sem við skelltum okkur á. Verðið var 1640 kr á manninn ( Þjónnin vissi það nú ekki fyrst) Á hlaðborðinu var að finna, grafinn frekar feitan eldislax, innbakað grænmeti í litlum rúllum, mjög góðar, aðkeypt pate, ágætt en vorum ekki vissir hvað var í því, ferskt salat, 3 kaldar sósur, sweet chilli, aioli og einhverskonar krydduð kokteilsósa, hrísgrjón með grænmeti útí, nýbakað gott brauð, sveppasúpa og grænmetissúpa, lasagna var ágætt, fiskréttur (Ýsa) var mjög góð meðlæti var einnig kartöflugratín sem var ekki gott, það var eitthvað bragð af því sem að við könnuðumst ekki við og var ekki gott. Í eftir rétt var ein tegund, álitleg súkkulaðikaka sem reyndist bara vera álitleg, við litum á hvorn annan og skildum ekki hvernig væri hægt að gera svona vonda köku, við skildum hana eftir. Matarsíða áhugamannsins gefur með góðum vilja hádegisverðarhlaðborði Fjalarkattarins 3 sleifar. Þess má geta að það var ekki vatn á borðinu, okkur voru ekki boðnir neinir drykkir, við sóttum vatnið sjálfir. En við vorum saddir og sæmilega sáttir
Flokkur: Matur og drykkur | Þriðjudagur, 16. september 2008 (breytt kl. 11:40) | Facebook
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Hvað borðar þú fisk oft í viku
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
Athugasemdir
Ég verð að prófa að gera svoa ostakörfu
Hólmdís Hjartardóttir, 16.9.2008 kl. 11:27
Komdu sæll meistari Júlíus. Ekki veit ég hvort þú manst eftir mér, ég var stundum kallaður Halli Bowie...gaman að rekast á þig hér.
Ostakarfan er frábær hugmynd, rétt eins og fiskidagurinn, til hamingju með þetta alltsaman.
Haraldur Davíðsson, 16.9.2008 kl. 15:35
Ostakarfan er snilld !
Jónína Dúadóttir, 16.9.2008 kl. 18:19
Takk fyrir þetta, ostakarfan frábær hugmynd.
Sigrún Jónsdóttir, 16.9.2008 kl. 21:02
Vá þetta er sko síða að mínu skapi.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 16.9.2008 kl. 23:10
Ostakarfan er frábær og stefni ég á að prófa hana.
Það er ekki gott þegar grundvallar atriði í þjónustu á veitingastöðum er ekki til staðar. Þjónn verður að vita hvað er á boðstólnum.
Þórður Ingi Bjarnason, 17.9.2008 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.