Kvöldstund með "Meistaranum og áhugamanninum"

m&a_vefbanner 

Sjónvarpslaust kvöld......eins og í dennIMG_0323.

Fimmtudaginn 13.nóvember á veitingastaðnum  Friðriki V. Kl. 19.00 borðapantanir í síma 4615775, takmarkaður sætafjöldi.5 rétta fiskimatseðill meistarans og áhugamannsins á aðeins  3.900 kr og 5.900 kr með sérvöldum vínum frá Vífilfelli. Höfundar segja frá vinnu bókarinnar og fleira.
Tónlistaratriði.Matargestir fá bókina “Meistarinn og áhugamaðurinn” áritaða Á 35 % afslætti._MG_0473Nöfn matargesta fara í pott og heppnir gestir fá jólakortaljósmyndatöku hjá Finnboga í www.dagsljos.is, gjafakörfu frá sælkeraverslun Friðriks V., og áritaða bók.Kimi records verða með tónlistina sína á tilboðsverði. Lífgaðu uppá skammdegið –  Þetta verður kvöld með skemmtilegu fólki,  góðum mat, hlýju, birtu og jákvæðni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Oh... mikið gæti ég hugsa mér það!

Ylfa Mist Helgadóttir, 11.11.2008 kl. 13:34

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það væri gaman, en ég er að vinna

Jónína Dúadóttir, 11.11.2008 kl. 19:28

3 identicon

mmmmm...... mætið þið nokkuð í höfuðborgina fyrir jólin ?

Berglind (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 23:03

4 Smámynd: Anna Guðný

Mikið væri nú gaman að koma. Skoða það.

Hafðu það gott.

Anna Guðný , 12.11.2008 kl. 00:43

5 Smámynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Shiiiittt!!! (afsakið blótið). Það er ekki lítið sem ég er spenntur fyrir því að sjá þessa bók! 

Ég hef í einu sinni borðað hjá Friðrik V og konu hans á veitingastað þeirra hjóna. Það var eftir sýningu Herra Kolbert í LA. Frábært kvöld.

Hlakka til!

Ragnar 

Ragnar Freyr Ingvarsson, 12.11.2008 kl. 20:24

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Bókin ykkar er rosalega spennandi, gettu hvað minn fær í jólagjöf í ár

Ljósakveðjur og knús í þitt hús Júlli

Ragnhildur Jónsdóttir, 16.11.2008 kl. 16:23

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það er verst að ykkur vanti ekki aðstoðarmann.Ég segi það enn og aftur þetta er snilldar framtak hjá ykkur.

Guðjón H Finnbogason, 17.11.2008 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband