Faglegt, fallegt, frlegt, frumlegt, feykifjrugt og freyandi Fririki fimmta.

Fyrir rtt rmu ri san skrifai g sm grein me yfirskriftinni "Matarupplifun rsins" eftir a hafa noti fyrsta skipti nrsgalaveislu Fririks V. 1. janar s.l vorum vi hjnin svo heppin a njta essarar dsemdar 100_1764veislu anna sinn. Veislan r var skemmtilega ruvsi en alls ekki sri en r undan. etta sinn var g me myndavl og skrifblokk meferis ogtk myndir af llum rttum. a var afar htlegt og vel teki mti gestunum er eir mttu fallegu veri nrsdag hinn rmaa veitingasta Fririk V. Akureyri, enda jnustulundin og gestrisnin valltme allra besta mti ar. Freyandi og ferskur fordrykkur snerti gestina forstofunni og spennan x. N bau Arnrn Magnsdttir konan bakvi Fririk V. og Fririk sjlfangestum a ganga til bors og vi eim blasti fallega skreyttursalurinn hlainn borbnai.100_1766 a fyrsta sem fram var bori var smjrdeigssnur me ferskum kryddjurtum. Fyrsta vni var Carlou Sauvignon Blanc, Chardonnay, Viogner. Hess/Glen Carlou, Pearl South Africa. etta skemmtilega og vaxtarkavn passai glettilega vel me fyrsta rttinum/Lystauka Rkjukokteil 2009 kldum klaka. Skemmtileg tfrsla hinum sgilda rkjukokteil, borin fram klakaskl. Dill, lime, granatepli og Akurhnuegg toppnum. Rtturinn og vni setti mann svo sannarlega matargrinn og maur bei spenntur en olinmur eftir hva gerist nst. Klt rauvn ! Voga, Merlot, Cabernet sauvignon, Shiras, Pinot Noir. Trentino/Veneto, Italy. a kom vart hva vni var ferskt og berjabragi kom vel 100_1771fram kldu vninu......og lkt og sasta rtti pssuu rtturinn og vni vel saman. var komi a fyrsta rtti eins og meistarinn sjlfur Fririk V, tilkynnti ( hann kynnti alla rtti hnitmiaan og skemmtilegan htt.Laufabraus taco me urrkuu hangikjti og grnu-bauna kremi. Brilljant hugmynd, skemmtileg og gestirnir veltu honum fyrir sr og rddu mlin. Kjti var af innanlrisvva og urrka eitt r. Baunirnar voru maukaar og me eim var su srmjlk. Rtturinn bragaist fullkomlega og samsetningin og hugmyndin fleyttu rttinum upp hstu hir.100_1779Nst fengum vi dkkt, frekar stt brau me rsnum. Vibiti sem var borum essu fyrsta kvldi nju ri hugsanlega nju slandi var slenskt smjr hrrt saman vi alvru KEA skyr....mjg gott. Vni me nsta rtti var a sama og sast, rauvniVoga en n var a ekki eins kalt. hugavert var a fylgjast me hva vni breyttist vi anna hitastig. mtti hreindr svi, tarfur (88 kg)sem a skell 100_1788Gslason veiddi svi 2 (Veiileyfi 1379) .......etta var hreindr fjra vegu ea fjrir mismunandi smrttir r drinu ga og allt nota.Efst til vinstri, gudmleg hreindralifrakfa me rabbabara og rsnusultu....efst til hgri tr spa bin til r beinunum....vnt og ntt brag ar fer. ...nest til vinstri hreindralundar Carpaccio me villtum jurtum og lundinni skoti sm sprek/reykingu rskamma stund, parmesan ostur borin fram me......og nest til vinstri ...var hjarta r drinu ga soi ogkryddlegi, algjrlega unaslegt. N var skenkt hvtvni nstu gls,Clay Station Viognier. Delicato, Lodi Californina USA100_1799. .....og jnarnir hldu fram a halda fram fra okkur dsemdir. Niursoinn humar me ferskum kryddjurtum og gsalifur. (Borin fram sjheitri smellukrukku)essi rttur var a mnu mati annar af tveimur bestu rttum essa kvlds(Ver samt a geta 100_1792ess a a er mjg erfitt a nefna einn, tvo ea rj besturtti) ur en a krukkan var borin fram fengum vimjg gott, hvtt krydda brau (svonaeitt lti muffins) og vnt en virkilega gott og galegt tnlistaratrii. rjralt raddir samt undirleikara r Hymnodiu komu framog brddu hug og hjrtu vistaddra og ttu undir a vi vrum stdd draumaheimi matar og tnlistar........en aftur a krukkunni gu henni var humar og frnsk gsalifur, pepperino ostur, truffluola og so af slenskum leturhumri.....saaatttttattta...mmm virkilega gott.100_1815 Nst fengum vi hi afar fallega litinn og bragskemmtilega hvtvn GewurztraminerLon Beyer, Alsace France. Svo kom ilmandi rtturinn, Trufflu risotto me norskri hrpuskel (Troms) Norur tlsk tfrslaKrftugt en afar braggott rsotto me stfmjkri, ferskri og rtt steiktri hrpuskel og ljf truffluolan sem flaut ofan lk skemmtilega vi tungu og bragkirtla. N var komi a v a standa, anda........ og f 100_1818Slberjasorbet r Munkaverrstrti Akureyri. Ferskur me gu slberjabragi.....nausynlegur til ess a hrista upp og hreinsa braglaukana og fusellurnar litla heilanumSmileN var kjt loftinu, vni var rautt...Brunello di Montalcino, Sangiovese Castellani, Toscana, Italy....svo kom hann kjtdiskur kvldsins og a mnu mati besti rtturinn, virkilega erfitt s a taka einhvern einn rttt. Frnsk andabringa fr Prigord me mndlukartflukrkettu og rauvnsglja.100_1828Bringurnar hreinlega tluu vi mann skrmltri frnsku...mmmm fullkomnar. Mndlukartfflurnar voru fr Grf II Eyjafjararsveit, gulrturnar r Fnjskadal, sonar i Svarfdlsku fflahunangi, baunirnar voru franskar. Fuglinn var ofni 2 & 1/2 tma. N var ntt glas sett bori og stvni hellt , Morand Late harvest, Sauvignon Blanc. Casablanca Valley Chile.....eftirrttir nsta leiti. Nst var borinn fram einn frumlegasti og athyglisverasti 100_1856efrirttadiskur sem fram hefur veri reiddur hr landi og var. vaxta sushi.Fjrir bitar, Mandarnu, epli og kanil, jaraberja og Ananas og minta/Kalfornina Lush. Kirsuberjassa (Sojassan), pistasumarsipan(Wasapi) marinera Mang (Engiferi)....essi eftirrttur verur seint toppaur, fallegur, frbr hugmynd en umfram allt virkilega gur...10 +. hr heldur einhver a veislunni hafi loki....neibbbb. Ntt glas og n kom hrikalega gur prtari/portvn/PrtvnSmileNieport 2001 - Portugal. .....og kjlfari Skkulaikomb. 100_1877Hvtt skkulai Brul, skkulai' fr Sviss...ea var a Belga ?, Skkulaims dropa, baunin upprunin fr Ghana, Skkulais Bambus me urrkuu epli, 54 % skkulai og baunin upprunnin fr Equador, og a lokum 100% skkulaikaka krukku, allir rttirnir algjrt dndur nema essi 100 % ...kakan krukkunni, sennilega er a bara g sem er ekki hrifin af 100_1883svona 100% skkulai. A lokum Kaffi og Petit fours, fyrst var borinn fram essi (Sj mynd) essi skemmtilegi svarti kassi og honum leyndust 6 tegundir af handgerum konfektmolum...hver rum betri.essi kvldstund var hrein unun alla stai jnusta, skemmtiatrii, vimt allt 100%.....og undrin sem gerast hj snillingunum eldhsinu er engu lk og enginn nema s sem upplifir getur veri me umrunni. Fagmennska, hugi og handverk upp 10 +...sund akkir fyrir mig og mna....og g spyr bara hvar endar etta ?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flott samantekt Jlli og alls ekki ofsgum sagt um upplifunina etta kvld, allt var etta frbrt. Vi sem stum nsta bori vi ykkur erum mjg akklt og gl a hafa slkt veitingahs hr bnum og stefnum sannarlega a mtingu a ri. Hvet g hr me hugaflk um mat og htlegar stundir a panta tmanlega:)

Sigrn Heimisdttir (IP-tala skr) 6.1.2009 kl. 22:19

2 identicon

J essi kvldstund var alveg frbr. a sem er ekki gott vi svona upplifun er a allt anna ("venjulegar" ferir t a bora) verur a einhverskonar vonbrigum vegna ess a "standardinn" er orinn svo hr. Mundi samt ekki vilja skifta v t fyrir nokku anna og a er bara hgt a kvetja flk til a nota tkifri sem a hefur a komast mat hj frbrum kokkum okkar fna b.

Finnbogi (IP-tala skr) 8.1.2009 kl. 11:54

3 Smmynd: Jnna Dadttir

V....

Jnna Dadttir, 10.1.2009 kl. 10:06

4 identicon

Blessaur Jlli etta hefur veri glsiveisla

M g koma til n spusklum og viltu prufa r fyrir mig vi erum me njar sklar sem eru a vera tilbnar og jafvel salatskl ef hn verur til hj okkur

bestu kv sigga

SIGGA (IP-tala skr) 12.1.2009 kl. 09:17

5 identicon

etta hefur aldeilis veri glsileg veisla sem hefur komist ! G lsing gerir a a verkum a maur fr vatn munninn. rettn rttir (taldi g rtt) og vn me hverjum og einum - geri arir betur!

Eirkur Orri Gumundsson (IP-tala skr) 13.1.2009 kl. 21:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk sem vustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Njustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband