Rússneskar pönnukökur og tengdó kom óvćnt í heimsókn

Rakst á uppskrift eldsnemma í morgun af Blinis í helgarblađi fréttablađsins. Blintz, blintze, blin eđa  rússneskar pönnukökur.  Uppskriftin: 75 gr hveiti, 1 tsk lyftiduft, 2 egg, mjólk, salt, smjör/olía. 100_3022Ţurrefnin í skál, blandiđ eggjum útí og síđan mjólk, en deigiđ á ađ vera ágćtlega ţykkt. Smyrjiđ pönnu og mótiđ munnbitastóar pönnsur. Ţađ er hćgt ađ nota ţessar snilldar pönnsur međ hverju sem er. Ţekktast er ađ nota reyktan lax/silung međ Blinis. En ţađ er algjörlega hćgt ađ láta hugmyndaflugiđ ráđa og allt leyfilegt í ţeim efnum, súrt, ferskt, sćtt og svo framvegis. Ţćgilegt á smáréttahlađborđ, í saumaklúbbinn eđa á páska eđa fermingarborđin framundan.100_3026 Ég gerđi smá tilraunir međ ţetta svona međ ţví sem var til í ísskápnum Eina tegund međ sýrđum rjóma, ţurrkuđu dilli og birkireyktum silungi frá Hlíđ í Ólafsfirđi, eina međ gráđosti, fersku timian og balsamikediki, og ţriđja međ frönskum Port Salut osti og perumauki međ fennel. Rétt fyrir hádegiđ kom svo tengdamamma í óvćnta heimsókn, ég var búinn ađ taka upp úr kistunni smá bita af steinbít og ákvađ ađ bjóđa henni uppá léttan fiskirétt og Blinis. Ég sauđ góđ Paellugrjón , "Callasparra", steikti á pönnu smátt 100_3031skorna sveppi, blađlauk og spínat og kryddađi vel međ Moroccan kryddi frá NOMU (Cumin, turmeric,paprika,chilli and cinnamon) blandađi ţessu svo saman viđ grjónin. Skar steinbítinn í passlegar lengjur, velti honum upp úr Spelt, grófu hveiti, strauk pönnuna međ olíu og steikti fiskinn stutt, stráđi örlitlu Maldon salti yfir. Bjó til kalda sósu, skar 1/4 bita af gúrku í smáa teninga, ein tsk lime safi, reif múskat yfir og blandađi ţetta međ góđum bolla af hreinni jógúrt. Ferskt spínat og tómatar flutu međ og ísskalt kranavatn....og tengdó ljómar....eins og alltaf.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Nammi... ţessar pönnukökur eru sko snilld

Jónína Dúadóttir, 7.4.2009 kl. 08:07

2 Smámynd: ________________________________________________________

Ég vćri sko alveg til í ađ vera tengdamamma ţín - ég myndi örugglega oft koma "óvćnt" í heimsókn!

________________________________________________________, 7.4.2009 kl. 11:00

3 Smámynd: ________________________________________________________

Guđný Ólafs er í Jörfaliđinu

________________________________________________________, 7.4.2009 kl. 11:01

4 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Guđný mín, ţú átt bara stráka.....

Júlíus Garđar Júlíusson, 7.4.2009 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband