Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Cherios og jarđaber

Nú er nú komin tími til ţess ađ rita eitthvađ misgáfulegt hér á bloggiđ mitt. Líkt og á síđasta ári ţá liggja bloggćfingar niđri yfir álagstímann hjá mér. Nú er komiđ haust....eđa alveg ađ koma og besti tími ársins, skammdegiđ međ myrki dulúđ og ferskum vindum á nćsta leiti. Skammdegiđ er sá tími sem mér líđur eđa líkar langbest.

Ţegar ég fékk mér morgunmat í morgun og horfđi á Cherios pakkann međ mynd af ferskum jarđaberjunum útí skál međ Cheriosi velti ég ţví fyrir mér hvort ađ einhver hefđi smakkađ ţessa samsetningu, hefđur ţú gert ţađ ?

Og af hverju er undanrennufernan bleik ?

Eigiđi góđan dag.

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband