Færsluflokkur: Bloggar

Kók á Hrauninu.

Það er alveg merkilegt hvað stúlkugreyið hún Britney er gott fréttafóður, það vilja bara allir vita allt um hana og nú er ég farinn að blogga við frétt um Britney.....það er gott að vera bara eins og hinir. Ætli Jón hafi verið fyrir utan jailið með...

En ef ......

Hófdrykkja...já hvað þýðir það nú ? hvað er hollt ? hvað er óhollt ? hvað er satt ? og hver veit yfirleitt eitthvað um þetta ? OK. Sko... ef að þú ert rússi og ert um 75 kg, hefur ekki fengið rauðu hundana og gengur um 15 mín á dag út í búð að kaupa...

Dreymdi jarðskjálfta í nótt

Datt það svona rétt í hug þegar ég las þessa frétt hvort að þetta gæti tengst draumi mínum í nótt. Mig dreymdi jarðskjálfta og ég fann svo vel fyrir honum og ég segi í draumnum "vá funduð þið þetta "? um leið reið annar skjálfti yfir. Kannski var bara...

Fréttir af landanum.

Kæri vinur. Héðan af klakanum er allt gott að frétta og allflestir verið á fullum fóðrum undanfarið. Veðrið jú það hefur verið til staðar. Við lofum hvort öðru að nú verið farið út að ganga og drekka mikið vatn að minnsta kosti átta glös á dag. Að vísu...

Allir geta hjálpað........

Í svona tilfellum geta allir hjálpað, þeir sem eru ekki aflögufærir á fé eða hluti sem vantar geta lagt bænina af mörkum. Allt skiptir máli. látum það verða fyrsta verk okkar að leggja eitthvað af mörkum, við þurfum ekki að hugsa okkur um .....það er...

Hic !...eina kippu af grænum Varðberg.

Hvað getur maður annað sagt en ...til hamingju. En fyrirsögnin á þessari frétt fannst mér einhvern veginn stinga í stúf...Ölgerð og forvarnir....eflaust rétt en fyndið...og enn fyndnara að verðlaunin heiti Varðberg. ( Það þarf ekki mikið til þess að...

Gömul mýta með Janúar.

Þessi blaðamaður komst af því að það sé líf á og fjör á íslandi í janúar þrátt fyrir stuttan birtutíma og kuldalegt væri um að lítast. Ég held að mikið af okkur íslendingum ættum að átta okkur á þessu eins og þessi bandaríski blaðamaður. Ég held að þetta...

Aftur og aftur..

Það er ekki langt síðan að ég var að blogga um svipað atvik þar sem vegfarendur óku framhjá slysstað án þess að athuga með þann slasaða eða athuga hvort að einhver væri hjálparþurfi. Eflaust hefur fólk einhverjar ástæður fyrir því að vilja ekki stoppa,...

Þrautseigur frumkvöðull.

Þegar talið berst af snjóbyssum eins og í þessari frétt dettur manni alltaf snillingurinn og Dalvíkingurinn Jón Halldórs í hug. Fyrir um hálfum öðrum áratug beitti Jón Halldórsson Dalvíkingur sér fyrir því að flytja til landsins snjóbyssu og þá skyldu...

Eitthvað rangt við þetta.

Nú þarf að fara hægar......og í þetta skiptið er ég ekki að tala um flutningabílstjórann sem að lenti í óhappinu í kvöld...og ég er ekki að segja að þeir bílstjórar sem óku framhjá óhappinu hafi keyrt svo hratt að þeir hafi ekki tekið eftir slysinu eða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband