Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Vínkeđjan á Vín og matur.is

Mér var bent á skemmtilega síđu um vín og mat. www.vinogmatur.is Á bloggsíđu ţeirra er hćgt ađ lesa skemmtileg skrif sem tengjast leik er kallast Vínkeđjan ţar fá bloggarar sent vín til ađ smakka og skora svo á annan bloggara. Ţađ er áhugavert ađ lesa...

Haustblíđa, ber og eldhúsdundur

Haustblíđan (Eđa er enn sumar) er alveg dásamleg, kyrrt, sól, haustlitir og hrein unun ađ vera til. Ég og Gréta (Minn betri helmingur) erum búin ađ fara í nokkur skipti í fjalliđ hé fyrir ofan (3 mín) og tína bćđi bláber, ađalber og ađalbláber. Ţvílíkt...

Steinbítskinnar á Ritz púđa

Hér birti ég eina af uppskriftunum úr bókinni " Meistarinn og áhugamađurinn" sem kemur út fyrir jólin. Ţetta er uppskrift áhugamannsins af steinbítskinnum. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvađ meistarinn gerđi úr ţessu hráefni. Ţađ er Finnbogi snillingurinn í...

Ostaveisla í Vínbúđinni

Reglulega gefur Vínbúđin út bćkling um vín og mat. Nú er nýútkominn skemmtilegur bćklingur um osta og vín međ upplýsingum, fróđleik, uppskriftum og ráđum. HÉR er hćgt ađ nálgast bćklinginn á netinu. Ţađ er dágóđur hópur sem fer ekki inn í Vínbúđirnar og...

Um matarsíđuna

Bláskelin mín úr nýju bókinni. Hér mun ég sem áhugamađurinn fjalla um mat og drykk í sem víđustum skilningi á áhugamannsins hátt. Ég mun skrifa um hráefni, nýjar sem eldri vörur, setja inn mínar eigin uppskriftir, skrifa veitingahúsagagnrýni, skođa...

Matarsíđa áhugamannsins

Er ţessa dagana ađ fćra bloggiđ í matargír áhugamannsins...hér verđa ...smakkanir, tilraunir, uppskriftir, gagnrýni, matarskrif, nýjungar í hráefni og fleira. Lítiđ viđ fljótt aftur...allt ađ gerast.

Cherios og jarđaber

Nú er nú komin tími til ţess ađ rita eitthvađ misgáfulegt hér á bloggiđ mitt. Líkt og á síđasta ári ţá liggja bloggćfingar niđri yfir álagstímann hjá mér. Nú er komiđ haust....eđa alveg ađ koma og besti tími ársins, skammdegiđ međ myrki dulúđ og ferskum...

Hjúkk ţá get ég fariđ rólegur í salkjetiđ.

Nú eru bara 20 mínútur ţar til ađ ég fer í saltkjötiđ. Vinafólk býđur okkur á hverju ári í hádeginu í ţađ besta heimasaltađa saltkjöt sem til er. MMMMM ég hlakka svo til. Ţađ er gott ađ ađ ţađ er rólegt á vígstöđvunum á međan svo ađ ég geti einbeitt mér...

Maturinn - 2007

Norđlenskum mat og matarmenningu gerđ skil á sýningunni MATUR-INN 2007 gerđ skil í Verkmenntaskólanum á Akureyri um helgina 13. - 14. okt milli kl 11.00 og 17 báđa dagana – Frítt inn. Kynnar sýningarinnar, Gestur Einar Jónasson og Margrét Blöndal....

Meistarinn og áhugamađurinn

Ég varđ nú rétt ađ stinga fingri á lyklaborđiđ og blogga örstutt hér. Ég hef ekki haft tíma til ţess ađ blogga hér lengi.....en ég er alls ekki hćttur. Ţetta er bara mesti álagstími ársins hjá mér undirbúningur fyrir Fiskidaginn mikla er í fullum gangi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband