Færsluflokkur: Matur og drykkur

Hungrið hverfur....sykurinn sækir á.

Það væri skemmtilegt að skreppa til borgar óttans um helgina og líta á þessa áhugaverðu sýningu og fyrlesturinn sem er á laugardag . Félagið Matur-saga-menning efnir til sýningar um mat og mataræði Reykvíkinga 20 öld, sem ber nafnið "Reykvíska eldhúsið -...

Súpa sem yljar um hjartarætur á svölu skammdegiskvöldi

Þá er komið að súpuuppskriftinni frá áhugamanninum og myndum frá fiskisúpuveislu stelpnanna á miðju gólfi í fiskverkunarhúss. Fyrir þá sem hafa ekki verið að fylgjast með þá er þetta uppskrift úr matreiðslubók sem kemur út í lok október og heitir...

ABBA, Rifsber, berjahlaup, og lífið fer í hringi

Þegar ég var smá gutti og fjölskyldan bjó í Höfn (Hús á Dalvík sem ég er oft kenndur við) Þá átti Gummi bróðir plötu eða kassettu með ABBA sem oft var spiluð og örugglega í berjahlaupsgerð, fjölskyldan týndi oft ber og það var búin til saft og hlaup....

Sítrónuolínan feykir léttu kvöldsalatinu á flug

Sítrónuolían sem ég keypti í Reykjavíkurskottúrnum um daginn er algjör snilld. Í fyrradag gat ég ekki beðið lengur með að prófa hana út létt kvöld túnfisksalat. Tók úr ísskápnum íssalatið góða frá Lambhaga, steinselju, gúrku, döðlur, sauðaost og bita af...

Rækjuveisla í góðra vina hópi - Bjórgrillaðar rækjur

Góðan og vindbarðann daginn Þegar ég setti færsluna (Sjá neðar) um Kræklingaveisluna lofaði ég einnig rækju og súpuveislumyndum frá því að tökur á myndum fyrir Matreiðslubókina "Meistarinn og áhugamaðurinn" fóru fram. Bókin kemur út fyrir jólin, ég ,...

Tilraunakarfa úr Parmesan og hádegisköttur á fjölunum.

Á sunnudaginn var ég að laga til í drasli og fann hjá mér miða þar sem ég hafði verið að skrifa hugmyndir og fleira þar stóð "prófa að gera körfu úr Parmesan osti" Nú ég skellti mér í þetta í einum grænum. Hitaði ofninn og reif niður ost (milligróft) og...

Töfraglös, smáréttir, skemmtilegt vín og góð stund

Matarsíða áhugamannsins hefur fengið til liðs við sig góðan rýnihóp. Sem í vetur mun hittast og prófa ýmsar vörur, mat, drykki, tæki og tól. Gefa einkunnir (Sleifar) . Hver og einn fær númer sem hann mun halda og því er hægt að fylgjast með t.d númer 2 í...

Ber og aftur ber.....og berjavinir.

Berjavinir er skemmtileg síða með uppskriftum, upplýsingum um berjategundir og tínslusvæði, ásamt fréttum af öllu mögulegu í tenglsum við villt ber í náttúru landsins okkar. Næsta færsla verður frá fyrsta fundi rýnihóps Matarsíðu áhugamannsins sem var í...

Kræklingaveislan mikla - myndir og uppskrift.

Þegar ég var að vinna að bókinni "Meistarinn og áhugamaðurinn" fékk ég Framnes lánað. Framnes er gamalt lítið hús fyrir utan Dalvík sem er mjög oft myndað, flott lítið hús á flottum stað. Þennan dag vann ég að uppskrift fyrir Bláskelina/kræklinginn frá...

Rauðspretta, léttsöltuð ýsa og krabbi

Í gærkvöldi komu tengdó og 2 mágkonur mínar í stelpuheimsókn. Ég vissi af þessu með frekar stuttum fyrirvara en ákvað nú samt að elda eitthvað handa þeim. Ég átti rauðsprettu og léttsaltaða ýsu í ísskápnum og náði í krabbakjöt í frystinn. Við erum því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband