Ađventubođsfćrsla á deginum langa....loksins

Er ađ setja inn gamlar syndir, ţ.e.a.s fćrslur sem ég ćtlađi ađ vera búinn ađ koma inn en ţađ hefur ekki gefist tími til ţess fyrr en nú, enda nógur tími í dag. Í nokkur ár höfum viđ hjónin bođiđ Tuffum 100_1400og Bryndlum í matarbođ í byrjun ađventu. Tuffur eru međlimir í saumaklúbbi konunnar og Bryndlar eiginmennirnir, klúbburinn á mikiđ af börnum eđa hátt í 30 og kannski skýrir ţađ nafn eiginmannanna.Whistling Ţessi hefđ hófst ţegar eitt áriđ var ég međ mikiđ af afgöngum og ţurfti einhverja til ađ hjálpa til viđ ţá. Fljótlega fórum viđ ađ hafa eitt óvćnt atriđi og í ár kom kom Matti Matt og Beggi og sungu fyrir okkur....sem var snilld. Ađ ţessu sinni voru réttir sem viđ tengdum viđ 15 - 17 lönd, nokkurskonar matarferđalag. Byrjuđum á forréttahlađborđi en á undan ţví fengu allir staup af ađalbláberjalíkjör sem viđ bjuggum til , berin komu úr Böggvisstađafjalli og vodkinn frá Rússlandi og einnig fékk hvert par ein krukku af Jólarauđlaukssultu Júlla ...sjá fćrslu hér á blogginu síđan í desember.
100_1409
Íran: Jógúrtsósa/ídýfa og mismunandi brauđu dýft í...mjög gott og kom á óvart.
100_1394
Ítalía:Tígrisrćkjur í sweet chilli

100_1399
Ítalía: Brauđteningar međ heimagerđu sítrónusmjöri....hrrrriiikkalega gott

saltfiskur

Ísland/Dalvík: Ristađ súpubrauđ međ rauđlaukssultu, spínati og saltfisk
kjullalifur 
Frakkland:Smjördeigsbollar međ kjúklingaliframousse

100_1383
Holland - Austurríki - Bretland - Frakkland
Ostabakki međ marinerđum ólífum og pepperonibitum, kl 18.00 Reypenaer frá Hollandi, kl 15.00 Applewood frá Bretlandi, kl 12.00 Raklett frá Austurríki og í litlu plastskeiđunum Braesse blue frá Frakklandi.

Oftantaldir réttir voru á miđju borđsins sem allir sátu viđ, skemmtilegt ađ sitja og spjalla yfir svona réttum og enginn ţarf ađ standa upp. En nćstu réttir voru á hlađborđi á eyjunni hjá okkur. Auk réttanna sem koma hér á myndum á eftir var grískt salat, kínversk hrísgrjónSmile og rauđvín frá Chile.

Purusteik
Danmörk:Purusteik


kjuklingur
Indland: Kjúklingapottréttur


 lćri 1
Marokkó: Lambalćri, hér er lćriđ áđur en ţađ fór inn í ofn í 5 tíma......

Lambalćri
...og hér er ţađ komiđ á borđiđ

100_1392
Svarfađardalur:Villibráđarhringur/paté međ bláberjum. Lambaafurđir og handtíndar jurtir og ber úr Svarfađardal og Böggvisstađafjalli

Spánn: Saltfiskréttur...en ţví miđur ţá finn ég ekki myndina af saltfisknumCrying

Eftir ţessa rétti fór ég međ strákana fram í bílskúr og ţar bauđ ég uppá bjór og tvíreykta geitakjöt sem allir ţađu og ţótti gott og síđan reykt, hrátt selkjöt sem ţótti ekki eins gott...en var samt gott. Gréta bauđ konunum uppá líkjör inni í stofu. Er inn var komiđ var aftur sest til borđs og ţá var kaffi og tvćr dýrindis hnallţórur frá henni Grétu minni.
100_1387

Jćja ţá er ţetta komiđ inn loksins...gleđileg jól..ég meina páska....og vonandi sem allra fyrst gleđilegt sumar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Ţetta hefđi ég ekki átt ađ skođa, - slefađi ofaní lyklaborđiđ! Glćsilegt og örugglega gómsćtt líka.

Eygló, 11.4.2009 kl. 04:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband