Dásamlegt deig - Skemmtileg skinka - Krambúlerađur kjúlli.

100_3170Fyrir nokkru prófađi ég deig, uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur http://nannar.blogspot.com/ og mér líkađi ţađ mjög vel. Ég bakađi fjórum sinnum úr ţví. Ég er ađ má segja nýgrćđingur í bakstri sérstakleg brauđbakstri og ţetta deig kveikir í mér og ţađ er gott ađ ćfa sig á ţví, svona bakstur ţarf ţolinmćđi og ást. Eins og má sjá á myndinni hér vinstra megin lyfti ţađ sér mjög vel.100_3186 Hin myndin er af grćnmetispizzu sem ég skellti á í morgunmat, ţćgilegt ţegar deigiđ er tilbúiđ í skápnum, bara klípa af ţví og skella í bollur eđa hvađ sem er. ţví meira sem ég les og skođa af ţví sem ađ Nanna gerir ţá er ljóst ađ ţađ er erfitt ađ halda aftur af tilfinningunum...já matarástin er snúin  SmileWink .
100_3217
Reykt parmaskinka.Guđmundur í 24 ( Ég á heima í 13) skellti sér um daginn í vinnuferđ til Portúgal og kom heim međ ( Ţađ kallast ađ smygla) dágóđan bita af reyktri Parmaskinku...mmmm. Hann vćr svo vinsamlegur ađ breggggđa sér yfir í 13 og leyfa okkur ađ njóta smyglvarningsins, og ţađ var sannarlega áhćttunnar virđi....eins og mađurinn sagđi mikiđ gott og mikiđ gaman.

100_3192Ísskápa og frystikistugrams á laugardegi...Ţessi laugardagur var einn af ţessum dögum ţar sem ađ ekki var alveg búiđ ađ ákveđa hvađ í matinn skyldi hafa. Ég tók kjúklingaleggi sem ég hafđi keypt á "Ofurtilbođi" í búđinni upp úr frystikistunni og ţegar leiđ ađ matarundirbúningstíma fór ég rúnt um ísskápinn og týndi út úr honum lauk,kartöflur, sćtar kartöflur, gulrćtur, sykurbaunir,hvítlauk100_3202, engifer, sveppi og vorlauk sem ég skar í hćfilega bita. Ţví nćst brúnađi ég kjúklinginn örlítiđ í olíu á pönnu og tók svo eldfast mót og ţakti ţađ međ álpappír, setti í botninn, lakkrísrót, kóríanderfrć, soja og worshestersósu, ásamt garđablóđbergi. Ég setti síđan kjúllan og allt sem ég skar niđur, ásamt matskeiđ af púđursykri, salti og pipar...ásamt meira af ţví sem ég setti í botninn í skál og blandađi vel saman, setti í mótiđ og vel af  álpappír yfir, ţannig ađ heildin varđ ađ böggli sem passađi í eldfasta mótiđ.  
100_3209100_3210


Nćsta fćrsla - Fermingarveisla á faraldsfćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 5.5.2009 kl. 18:24

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Mmmmm, pizza í morgunmat!!

Viltusofahjámér??

Ylfa Mist Helgadóttir, 6.5.2009 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband