Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Í síðustu viku var ég með skoðanakönnun á blogginu um hvað veður væri rómantískast. Niðurstöðurnar liggja fyrir:
Sól og blíða 10%
Haustsvali 10%
Volg vorrigning 19 %
Norðan stórhríð 58 %
Þetta eru áhugaverðar niðurstöður en samt að mínu skapi.
Norðan stórhríð sem bylur á húsveggnum hjá þér, þú sérð ekki mikið út og ef þú ert heppinn þá verður rafmagnslaust og þá skapast sú rómantískasta staða sem hugsast getur. Ekkkert sjónvarp, engin tölva, þú kveikir á kertum og kúrir með elskunni þinni og enginn kemur í heimsókn og truflar.Volg vorrigning getur verið rómantísk á sinn máta en kemst ekki í hálfkvisti við norðan hríðina.Haustsvalinn og það er rétt byrjað að rökkva, jú það er rómantík í því.Sól og blíða er ekki vitund rómantískt veður, það er önnur stemmning þar á ferð.
Minni á nýja skoðanakönnun - Hver fer til Finnlands fyrir íslands hönd í Eurovision.
Bloggar | Mánudagur, 5. febrúar 2007 (breytt kl. 08:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heiðar bestur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Mánudagur, 5. febrúar 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vilja hefja undirbúning nýs vegar yfir Kjöl í einkaframkvæmd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Sunnudagur, 4. febrúar 2007 (breytt kl. 15:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Sunnudagur, 4. febrúar 2007 (breytt kl. 13:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skemmtileg orð Gammablossi og þyngdarlinsur sem koma úr stjarneðlisfræðinni. Samanber fréttina þá ættu einmanna sálir sem aldrei fá sms og hvað þá um nætur að skella sér í stjarneðlisfræðina. Gammablossi kemur fyrir c.a einu sinni á sólahring og er hættulegur öðrum lífverum og hefur mikla orku segir í stjarneðlisfræðinni. Mér finnst að þetta gæti átt við íslenska date menningu. Gammur = hrægammur - sem hirðir upp dömu sem hefur ekki lent í fanginu á öðrum korter í 3 gaur. Þessir tveir einstaklingar fara síðan heim eða afsíðis, talast ekki við og innan skamms " gæti átt sér stað "Gammablossi" Aftur á móti eru þyngdarlinsur notaðar til að meta massamikil svarthol samkvæmt stjarneðilsfræðinni´. Að mínu ætti þyngdarlinsa að vera tól fyrir átvögl sem geta ekki hamið sig. Linsan væri tengd við stórann LCD skjá örmyndavél væri síðan þrædd niður í maga átvaglsins og svartholið skoðað, myndir teknar og átvöglunum færðar innrammaðar myndir af massanum sem þau hafa látið ofan í sig og þau spurð hvort þau vilji borða meira. Áhrifaríkt ekki satt.
Sms úr geimnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Sunnudagur, 4. febrúar 2007 (breytt kl. 09:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þá er orðið ljóst hvaða 9 lög keppa til úrslita í söngvakeppni sjónvarpsisn þann 17. febrúar
Ég ætla að spá fyrir um endanlega niðurstöðu og er spáin byggð að hluta á því sem mér finnst og ég held að þjóðinni finnist. Ég held að niðurstaða undankeppninnar hafi verið nokkuð rétt eða sannfærandi, lagið hans Ómars Ragnarssonar hefði kannski mátt fara áfram.
Eldur"
Lag: Grétar Örvarsson og Kristján Grétarsson.
Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Flytjandi: Friðrik Ómar
Þú tryllir mig"
Lag: Hafsteinn Þórólfsson
Texti: Hafsteinn Þórólfsson og Hannes Páll Pálsson
Flytjandi: Hafsteinn Þórólfsson
Ég les í lófa þínum"
Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson.
Texti: Kristján Hreinsson.
Flytjandi: Eiríkur Hauksson
Húsin hafa augu"
Lag: Þormar Ingimarsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi Matthías Matthíasson.
Segðu mér"
Lag: Trausti Bjarnason.
Texti: Ragnheiður Bjarnadóttir.
Flytjandi: Jónsi
Ég og heilinn minn"
Lag: Dr. Gunni og Ragnheiður Eiríksdóttir
Texti: Dr. Gunni
Flytjandi: Ragnheiður Eiríksdóttir
Blómabörn"
Lag: Trausti Bjarnason
Texti: Magnús Þór Sigmundsson
Flytjandi Bríet Sunna Valdemarsdóttir.
Bjarta brosið"
Lag: Torfi Ólafsson
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Andri Bergmann
Áfram"
Lag: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Sigurjón Brink
Texti: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Jóhannes Ásbjörnsson.
Flytjandi Sigurjón Brink.
Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Laugardagur, 3. febrúar 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er örlítil sárabót að heyra þessa frétt. En kannski er einmitt ástæðan fyrir þessu marakaskori það sem varð okkur að falli þ.e.a.s breiddin...okkur vantar meiri breidd.. En við erum lítil þjóð og þetta er bara ljómandi gott hjá okkur allt saman - Áfram ísland.
HM: Fimm Íslendingar á meðal tíu markahæstu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Laugardagur, 3. febrúar 2007 (breytt 4.2.2007 kl. 08:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég man óljóst eftir gömlum hrekk sem gekk alltof langt. Að mig minnir þá var þetta í skála sem að Menntaskólinn í Rvík var með á sínum snærum.Þeir sem að hrekknum stóðu undirbjuggu hann vel. Hrekkurinn snerist um að það var að koma stríð eða innrás frá Mars. Þau voru búin að fá fréttaþul með sér og fleira og fleira. Þetta fór úr böndunum og fólk var lengi að ná sér. Því miður man ég þetta ekki nógu vel, mig minnir samt að þetta hafi verið rifjað upp í DV fyrir 2 - 4 árum, gaman væri að fá link eða eitthvað ef einhver veit meira um þetta. Vonandi hefur þessi hrekkur á Laugum í gær ekki þannig eftirmála að fórnarlömbin hafi skaðast.
Segja að sér hafi verið rænt af skólabræðrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Laugardagur, 3. febrúar 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
Aston Villa - West Ham 15.00 2 - 2
Blackburn - Sheff.Utd 15.00 3 - 1
Charlton - Chelsea 15.00 1 - 0
Fulham - Newcastle 15.00 0 - 0
Man.City - Reading 15.00 1 - 3
Watford - Bolton 15.00 0 - 3
Wigan - Poretsmouth 15.00 1 - 1
Middlesbrough - Arsenal 17.15 2 - 1
Kemur Liverpool fram hefndum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Laugardagur, 3. febrúar 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Játa íkveikju, þjófnað og fleiri brot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Laugardagur, 3. febrúar 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir