Einstök laufabrauđslist ,Helluvađshryggur og jólabađ í ullarfötunum

100_1243S.l laugadag fórum viđ fjölskyldan í jólatúr í Mývatnssveitina. Góđir vinir okkar voru komnir í úr borg kreppu og mótmćla til ađ finna jólafriđinn á norđurlandi. Viđ fórum um miđjan daginn í Dimmuborgir og hittum ţar tvo alvörusveina sem voru skemmtilegir og höfđu frá mörgu ađ segja. ţví nćst fórum viđ í stutta heimsókn til Ólafar í Vogafjósi og ţar var fullt út úr dyrum, ţađ var skemmtilegt ađ koma ţar inn og finna matarilminn í bland viđ fjósalyktina. Nćsti 100_1293viđkomustađur var Mývatnsstofa ţar var veriđ ađ skera laufabrauđ og steikja, krakkar ađ spila jólalög á hljóđfćrin sín. Öllum var bođiđ uppá kakó, smákökur og kleinur og ađ skera eina laufabrauđsköku án endurgjalds. Ţađ voru eldri konur ađ handskera kökur ţarna og eins og m.a má sjá á myndunum sem fylgja hér međ ţá eru ţetta 100_1294fallegustu laufabrauđskökur sem ég hef augum litiđ og ljóst ađ Mývetningar eiga fá sína líka í ţeim efnum. Ţađ var tekiđ afar vel á móti okkur og allir svo gestrisnir og stemningin ljúf. Nú var komiđ ađ hinu árlega jólabađi jólasveinanna í jarđböđunum, ţađ var ansi skemmtilegt ađ líta á ţessa uppákomu100_1328, allir jólasveinarnir mćttir og fóru allir í bađiđ nema einn og ţađ sem meira er ađ ţeir fóru í ullarnćrfötunum útí.  Nú hljóp á snćriđ fyrir okkur, vinur okkar er frá Helluvađi í Mývatnssveit og okkur var bođiđ í lambahrygg og međđí, ţađ var erfitt ađ fara ađ neita lamahrygg í sveitasćlunni. Ţetta var góđ kvöldstund og frábćr matur á Helluvađi, eins og sjá má á myndinni hér til hliđar ţá dugđu nú ekki minna ein tvö stk. hryggir ofan í 100_1343mannskapinn. Nú var komiđ ađ ţví ađ keyra heim til Dalvíkur, ţađ var fallegt, stjörnubjart og jólalegt, er viđ nálguđumst Akureyri var klukkan ađ verđa hálf tíu og enn voru c.a. 30 mín eftir af opnunartíma Jólagarđsins í Eyjafjarđarsveit, ţannig ađ nú var tekin ákvörđun ađ halda áfram jólaför okkar ţó svo ađ börnin vćru sofnuđ og komiđ vćri langt fram ám kvöld. Ţađ var ljúft ađ skođa sig um, setjast niđur og spjalla viđ Benna í Jólagarđinum, 100_1345ţćgileg tónlist, fallegar vörur og gott jólaandinn á sveimi. Rétt fyrir lokun og áđur en ađ viđ fórum jólaskreytingarrúnt um Akureyri, fengum viđ ađ bragđa á hangilćrinu tvíreykta sem hékk uppi hjá Benna mmmmmmm

Ţađ sofnuđu allir fljótt er heim var komiđ og eflaust hafa draumarnir snúist um mat og jólasveina.

Ţetta var snilldar dagur en fyrst og fremst var gaman og gott ađ hitta vini og eyđa smá tíma međ ţeim.

Dásamlegt hráefni......

....og eins dásamlegt og hráefniđ sem stoliđ var er ţađ jafn ódásamlegt ađ stelaAngry...stundum er bara nóg ađ spyrja m_MG_8046á ég fá smá Humar ?.... Blush.ţađ er nefnilega ţannig ađ stolinn fiskur bragđast ekki eins vel og keyptur fiskur ( Stolinn og skćld setning frá Mikka ref) Humar, Skata og hámeri....hmmmmm hann gćti veriđ sćlkeri ţessi ţjófur. Ég skora á hann ađ skila ţessu verđmćti, svo ađ heiđarlegt fólk geti keypt sér í sođiđ og ţađ gćti t.d fengiđ úrvalsuppskriftir í  matreiđslubókinni "Meistarinn og áhugamađurinn" Smile

IMG_0468


mbl.is Stal skötu, humri og hámeri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Niđurstađan komin ! Jólabjórinn - Athyglisvert blindsmakk.

100_1199Matarsíđa áhugamannsins fékk 6 ađila í heimsókn til jólabjórsmökkunar, 8 tegundir af jólabjór sem eru allar ţćr tegundir sem fást í Vínbúđinni, fimm íslenskar og 3 erlendar. Smökkunin var fagmannlega unnin, viđ höfđum ţjón sem bar bjórinn inn í númeruđum glösum eina tegund í einu. Hver og einn skrifađi sína umsögn um hverja tegund og ađ lokum rađađi ţeim í sćti frá 1 - 8 og ţađ glas sem lenti í fyrsta sćti fékk svo 8 stig hjá hverjum ađila og síđan koll af kolli niđur i  eitt stig fyrir bjórinn í áttunda sćti. Menn rćddu málin ekki mikiđ á međan smakkinu stóđ. Allir skiluđu sínum niđurstöđum og spennan var mikil  er ţjónninn upplýsti hvađa bjórar voru í smökkuninni ţví ekki 100_1198var ţađ gefiđ upp fyrirfram og svo ţegar í ljós kom hvađa bjór leyndist á bakviđ hvert númer. Athyglisvert var ađ allir sex ađilarnir reyndust hafa gefiđ sömu tegundinni fullt hús. En hér kemur niđurstađan og byrja ég á sćti átta og enda á bjórnum sem lenti í fyrsta sćti međ fullt hús. Ţetta var mjög skemmtilegt og gaman ađ gera ţetta međ ţessum hćtti og ég minni á ađ ţetta er skođun sex áhugamanna ( Rafvirki, framkvćmdastjóri, fiskverkandi, verkstjóri, sjómađur og iđnhönnuđur :) ) Í lokin völdum viđ fallegustu miđana til gamans.


Sćti 8  - 12 stig -  Jólabjór Ölvisholt ( Skjálfti)
100_1213
Mjög bragđmikill međ lakkrískeim, mjög dökkur, töluvert áfengisbragđ, ekki mjög góđur. Frekar vondur og sterkur , fínn eftir kl 5 á Sjómannadagsnótt ţegar allta annađ er búiđ. Dökkur, flatur allt i lagi ađ smakka einn svona einan og sér, kryddađur kanill, engifer, negull mikiđ eftirbragđ. Jólailmur af ţessum Lakkrís, kanill, negull og fleira krydd, mjög sérstakur meira eins og jóladrykkur en ekki bjór. " Gleđileg jól" fallega rauđur, karamella, ávextir, og bragđmikill lakkrís.

 

Sćti 7  - 17 stig -  Egils maltbjór100_1210
Mjög dökkur, örlítiđ flatur og bragđmikill, gott jafnvćgi í bragđi miđađ viđ dökkan bjór. Mjög dökkur, líkur malti, eftirbragđ sem mér líkar ekki. Dökkur sćtur bjór. Sćtur, maltađur, ekki fyrir mig en spennandi bjór. Gott bragđ, maltbragđ, örugglega ágćtur međ hangikjötinu, heldur sćtur, ekki til ađ drekka marga í einu. Mjúkur , gott bragđ, mikiđ og gott eftirbragđ.


Sćti 6  - 20 stig -  Royal Xmas hvítur
100_1220Bragđmikill, bragđgóđur og ţéttur, ađeins dökkleitur, mjög sćtur međ eplakeim, smakkast vel í fyrstu en verđur vćminn eftir nokkra sopa, of sćtur. Fallega gullbrúnn, sérstakur, eins og hann sé líkur freyđivíni. Ferskt bragđ, gos og frekar sćtur. Svolítiđ gerbragđ, sćtur, lítil remma, virkar léttur, ekki fyrir minn smekk of sćtur. Mjög góđur, fallegur á litinn, konubjór, góđur sćtur drykkur. Mjúkur mildur sćtur karamellu, eplakeimur.

Sćti 5  - 25 stig -  Egils jólabjór100_1208
Frekar bragđdaufur, vatnsbragđ, léttur og ljósleitur. Mjúkur, međalrammur, pilsnerbragđ. Bragđlítill, fínn eftir íţróttaćfingar. Bragđléttur, lítil kolsýra, nokkuđ góđur. Bragđlítill, léttur, ágćtur til ađ drekka einan og sér. Ferskur, léttur mjög hlutlaus. 

 

Sćti 3 -100_1206 4  - 29 stig -  Tuborg Christmas Brew
Bragđmikill, töluvert maltbragđ, ţéttur áfengiskeimur. Góđur, ađeins rammt eftirbragđ. Dökkleitur, ađeins rammur. Góđur međ hangikjötinu, ađeins maltađur, rammt en gott eftirbragđ, lítil kolsýra. Jólalegur, millidökkur en bragđgóđur. Djúpur, maltbragđ, bragđmikill, mjög góđur.

 

Sćti 3 - 4  - 29 stig -  Jólakaldi100_1207

 Millidökkur og bragđ góđur, karamellukeimur, nokkuđ góđur. Rammt eftirbragđ annars nokkuđ góđur bjór. Vont eftirbragđ, fallegur á litinn. Ţurrkar munninn, dökkur og örlítiđ rammur, ekki fyrir minn smekk en ţađ má venjast honum viđ meiri smökkun, passar örugglega vel međ jólamatnum. Nokkuđ góđur bjór, fallegur á litinn, örugglega frábćr međ mat, rammt eftirbragđ. Góđur, ferskur, karamella, mikiđ og gott eftirbragđ.

 

Sćti 2 - 36 stig - Royal Xmas blár
100_1217
Mjög góđur og ferskur, mikil kolsýra, sem svarar sér mjög vel, góđ karamella. Góđur, ágćtt eftir bragđ, pínu rammur. Ţokkalega góđur, bragđmikill, dálítiđ sterkur, fallegur koníakslitur. Millidökkur, dálítiđ kolsýrđur, ágćtis bjór. Örlítil remma, rennur ljúflega niđur, mjög góđur. Mjúkur, bragđgóđur en skilur ekki mikiđ eftir sig.

 

Sćti 1 - 48 stig - fullt hús - Viking jólabjór100_1214
Bragđmikill, bragđgóđur og ţéttur, međalljós, alvörubjór. Mjög góđur, nánast fullkominn, fallegur gullinn litur. Góđur, dálítil kolsýra, ekki mikil remma, gott eftirbragđ, gott ađ drekka hann einan og sér. Gott bjórbragđ, fallegur, rennur ljúflega niđur, virkilega góđur bjór, mćli međ honum. Góđ áferđ, bragđgóđur, ferskur, nánast fullkominn jólabjór.

 

Í lokin rćddum viđ um miđana eđa útlitiđ og kusum fallegustu jólabjórmiđana.
1. sćti - Viking Jólabjór
2. sćti - Egils jólabjór
3 sćti -  Tuborg
4 sćti - Jólakaldi


Jólagulrćtur - Nunnubollur - Hunangsvín og jólasnjór á Skeiđi

100_1155Í gćr fórum viđ fjölskyldan ásamt einum aukapjakki í skemmtilegan jólatúr á hinn árlega og afar skemmtilega jólamarkađ á Skeiđi innst inni í Svarfađardal. Ţađ snjóađi mikiđ, hvítt yfir öllu, snjókornin voru stór og mjög jólaleg. Börnin sáu Grýlu bregđa fyrir í gegnum logndrífuna. Ţađ var búiđ ađ setja logandi kyndla alla heimreiđina heim ađ Skeiđi hjá Myriam og Ingimari. Ţau reka litla vinalega ferđaţjónustu, markađurinn er í litilli gamalli hlöđu og fjósi, ţar var margt merkilegt til sölu, list, handverk og ýmislegt matarkyns. Nunurnar frá Akureyri voru međ skemmtilegt borđ100_1139, međ ýmsum skrautmunym, handgerđum , kökum, ostabollum og sérstökum kalkúnafylltum bollum sem ég kann ekki ađ nefna, ţćr voru strýtulagađar og ég kalla ţćr bara NunnubollurSmileŢćr voru međ hnetu og kókossmákökur skemmtilegt og öđruvísi bragđ og lögunin á ţeim var eins og jólastafur, skemmtilegt. Ţađ sem okkur ţótti áhugavert var alţjóđlegi og vinalegi blćrinn á markađinum, ţarna voru Nunnurnar sem ég er ekki viss um ţjóđerniđ, 100_1144stelpur frá Tékklandi og Slóveníu ađ selja smakk af nýbökuđ Tékknesku brauđi ( Bakađar af kokkunum í Héđinsfjarđargöngunum sem er frá Tékklandi) og međ ţessu var staup af góđu hunangsvíni. Myriam á Skeiđi sem á heiđurinn af ţessum skemmtilega markađi er frá Ţýskalandi og hún bauđ uppá Stollen, smákökur og fleira brauđ sem ég ţekkti ekki, tvennskonar ilmandi heita glögg fram í fjósinu sem er búiđ ađ breyta í hlýlegan lítinn sal međ eldunarađstöđu, ţar var síđan Ari í Árgerđi međ gítarinn og söng jólalög. Ţar frammi var Anna Dóra á Klćngshóli međ gott fjallagrasabrauđ, skemmtilega innpakkađ100_1142, Domma á Klaufabrekknakoti var međ jólasíld og rúgbrauđ, inni var líka Ógga Sigga dásamlega fíflahunangađiđ sitt, hlaup og sultur. Svo keypti ég poka af NÝUPPTEKNUM gulrótum hjá Sólu sem býr í hverfinu ofan viđ Húsabakka, hún og Friđrik hennar eru 100_1137međ smá garđ sem ţau breiđa yfir, ţannig ađ ţessar gulrćtur sem ég keypti voru teknar upp úr jólasnjónum í gćrmorgun og hljóta ţá ađ vera jólagulrćtur. Ţađ var gott ađ vera ţarna í gćr, hlý og ljúfstemmning, okkur langađi helst bara ađ vera ţarna fram undir dalsbotni ţar sem ađ jólasnjórinn, ekkert gemsasamband og fjöllin há mynduđu hlýjan hjúp frá bullinu í landinu okkar. Fyrir utan húsiđ var búiđ ađ kveikja varđeld sem börnin horfđu dolfallin á og alls ekki tilbúin, frekar en viđ fullorđna fólkiđ ađ fara aftur í ţađ sem einu sinni var kallađ siđmenning.100_1149


Kvöldstund međ "Meistaranum og áhugamanninum"

m&a_vefbanner 

Sjónvarpslaust kvöld......eins og í dennIMG_0323.

Fimmtudaginn 13.nóvember á veitingastađnum  Friđriki V. Kl. 19.00 borđapantanir í síma 4615775, takmarkađur sćtafjöldi.5 rétta fiskimatseđill meistarans og áhugamannsins á ađeins  3.900 kr og 5.900 kr međ sérvöldum vínum frá Vífilfelli. Höfundar segja frá vinnu bókarinnar og fleira.
Tónlistaratriđi.Matargestir fá bókina “Meistarinn og áhugamađurinn” áritađa Á 35 % afslćtti._MG_0473Nöfn matargesta fara í pott og heppnir gestir fá jólakortaljósmyndatöku hjá Finnboga í www.dagsljos.is, gjafakörfu frá sćlkeraverslun Friđriks V., og áritađa bók.Kimi records verđa međ tónlistina sína á tilbođsverđi. Lífgađu uppá skammdegiđ –  Ţetta verđur kvöld međ skemmtilegu fólki,  góđum mat, hlýju, birtu og jákvćđni.


Blómlegir...Meistarinn og áhugamađurinn

Hér er grein Skapta Hallgrímssonar sem birtist í Morgunblađinu í gćr Norđlenskt, já takk! Meistarinn og áhugamađurinn er ný matreiđslubók Friđriks fimmta og Fiskidags- Júlla kemur út um helgina. Sjávarfang er viđfangsefni meistarans Friđriks V....

Sjö tíma lćri......og fleira gott

Fyrir helgina tók ég risalambalćri ( Rúmlega 3 kg) upp úr kistunni og ţađ var síđan eldađ í gćr. Ég setti ţađ í lokađan steikarpott međ rúmlega hálfri flösku af hvítvíni, 50 hvítlauksgeirum, 4 greinum af rósmaríni ( Barđi létt á greinarnar međ buffhamri)...

Ţetta er alveg yndislegt....allir glađir og....

......áhyggjurnar skíđast burt...ef einhverjar eru. Fullt af fjölskyldum skelltu sér óvćnt á skíđi í dag á Dalvík í dásamlegu veđri og frábćrum snjó, mín börn eru búin ađ vera úti í 5 klukkutíma og leika í snjónum...ţvílík snilld. Knús til allra. P.s Tók...

Matardagbók....ţađ sem af er október

Eins og ţeir sem kíkja reglulega á bloggiđ mitt hafa tekiđ eftir ţá hefur ástandiđ í ţjóđfélaginu einnig haft áhrif á ţađ......blogg tími og pláss hefur ađ mestu fariđ í ađ hvetja fólk til ađ vera jákvćtt, knúsast og fleira. Í ţessari fćrslu ćtla ég ađ...

Knúsvikan mikla 13.-20 okt 2008

Ég held ađ ţađ skipti mestu fyrir okkur ađ halda ró okkar og huga ađ ţví sem ađ skiptir máli mannfólkiđ sjálft. Hér er ađ finna upplýsingar um Knúsvikuna miklu og ég skora á alla ađ taka ţátt međ einum eđa öđrum hćtti. Til ţess ađ Knúsvikan verđi ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víđustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband