Færsluflokkur: Matur og drykkur

Prik til Sigríðar Ingibjargar

Þetta er gott, frábært hjá þér Sigríður Ingibjörg þú færð mitt prik. Þetta segir okkur að mannlega hliðin er þarna líka .....allavegana svona innan um. Áfram Ísland

Áfram Ísland....Áskorun til þín...Bros og knús í hvert hús.

Hver fréttin á fætur annarri dynur á okkur og ekki vitum við öll ef nokkur hvað þær þýða, þetta gerist hratt og erfitt er að halda þræði. Við verðum að vona og treysta því að það sé verið að gera rétt eða það besta í stöðunni á hverjum tímapunkti. Mér...

Ísland er matarkista...nóg brauð frammi eins og konan sagði

Það er skrýtið í þessu svokallaða krepputali hvernig sumir einstaklingar og sum fyrirtæki t.d Bónus espa fólk upp til að hamstra vörur. Það er ekkert að fara að gerast að okkur muni vanta mat, eflaust getur það gerst af þessum sökum eins og stundum áður...

Tilnefningar - Fjöreggið 2008 - Gaman

Sex aðilar hafa nú verið tilnefndir til fjöreggs MNÍ 2008. Fjöreggið verður veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði á Matvæladegi MNÍ þann 16. október nk. Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands hefur veitt Fjöreggið árlega síðan 1993 með...

Menn sem leggja lag sitt við fé

Ég tel að þrátt fyrir "ástandið" svokallaða í fjár málaheiminum, þá sé nú gott að gleyma því um stund áður en að við verðum galin...þetta er hrút leiðinlegt......og hvað er þá betra en að hugsa um mat og þá til dæmis hið bráðfallega og stórgóða...

Skötuselur á Vegamótum

Ég og Júlía dóttir mín fengum okkur að borða á Vegamótum í gærkvöldi. Vegamót er í hugum margra kannski meira þekktur sem djammstaður um helgar, en margir sem hafa komist á bragðið þekkja að þar er líka að finna góðan mat á sanngjörnu verði, skammtarnir...

Kaffi París...þjónustan uppá við á ný og gott Paté

Er í borg óttans..(Sjávarútvegsýningin hefst á morgun er að undirbúa hana) Kaffi París hefur lengi verið mitt uppáhald í Reykjavík, setjast einn niður í horninu við gluggann og njóta þess að horfa á fólk og gleyma amstri dagsins. Þegar staðnum var breytt...

Við vorum eins og krónan...kolféllum fyrir.....

......rauðvíninu sem við smökkuðum. Um helgina hittist hluti af rýnihóp matarsíðunnar. Ég eldaði nokkra fiskrétti sem ég ætlaði að birta myndir og uppskriftir af....en myndirnar þær fóru nú því miður fyrir bí og því segjum við aðeins frá réttunum og...

Áhugamaðurinn gefur sleifar - Krua Siam

Í gærkvöldi fórum við hjónin í leikhús í Rýmið hjá LA til þess að sjá Dauðasyndirnar, algjör snilld sem ég segi frá síðar. Við ákváðum að fá okkur eitthvað létt að borða á undan og fyrir valinu varð Krua Siam tælenskur staður við Strandgötuna á Akureyri....

Harðskafi

Ég er nýlega búin að heyra nokkrar útgáfur af orðinu "Harðskafi" og ég veit ekki hvort að það tengist því nokkuð hvað ég var að hugsa um í morgunsárið, en þegar ég las fyrirsögnina hér á mbl.is " Harðfiskur og kynlíf " á grein um annars áhugaverða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband