Færsluflokkur: Matur og drykkur

Niðurstaðan komin ! Jólabjórinn - Athyglisvert blindsmakk.

Matarsíða áhugamannsins fékk 6 aðila í heimsókn til jólabjórsmökkunar, 8 tegundir af jólabjór sem eru allar þær tegundir sem fást í Vínbúðinni, fimm íslenskar og 3 erlendar. Smökkunin var fagmannlega unnin, við höfðum þjón sem bar bjórinn inn í númeruðum...

Jólagulrætur - Nunnubollur - Hunangsvín og jólasnjór á Skeiði

Í gær fórum við fjölskyldan ásamt einum aukapjakki í skemmtilegan jólatúr á hinn árlega og afar skemmtilega jólamarkað á Skeiði innst inni í Svarfaðardal. Það snjóaði mikið, hvítt yfir öllu, snjókornin voru stór og mjög jólaleg. Börnin sáu Grýlu bregða...

Kvöldstund með "Meistaranum og áhugamanninum"

Sjónvarpslaust kvöld......eins og í denn . Fimmtudaginn 13.nóvember á veitingastaðnum Friðriki V. Kl . 19.00 borðapantanir í síma 4615775, takmarkaður sætafjöldi . 5 rétta fiskimatseðill meistarans og áhugamannsins á aðeins 3.900 kr og 5.900 kr með...

Blómlegir...Meistarinn og áhugamaðurinn

Hér er grein Skapta Hallgrímssonar sem birtist í Morgunblaðinu í gær Norðlenskt, já takk! Meistarinn og áhugamaðurinn er ný matreiðslubók Friðriks fimmta og Fiskidags- Júlla kemur út um helgina. Sjávarfang er viðfangsefni meistarans Friðriks V....

Sjö tíma læri......og fleira gott

Fyrir helgina tók ég risalambalæri ( Rúmlega 3 kg) upp úr kistunni og það var síðan eldað í gær. Ég setti það í lokaðan steikarpott með rúmlega hálfri flösku af hvítvíni, 50 hvítlauksgeirum, 4 greinum af rósmaríni ( Barði létt á greinarnar með buffhamri)...

Matardagbók....það sem af er október

Eins og þeir sem kíkja reglulega á bloggið mitt hafa tekið eftir þá hefur ástandið í þjóðfélaginu einnig haft áhrif á það......blogg tími og pláss hefur að mestu farið í að hvetja fólk til að vera jákvætt, knúsast og fleira. Í þessari færslu ætla ég að...

Knúsvikan mikla 13.-20 okt 2008

Ég held að það skipti mestu fyrir okkur að halda ró okkar og huga að því sem að skiptir máli mannfólkið sjálft. Hér er að finna upplýsingar um Knúsvikuna miklu og ég skora á alla að taka þátt með einum eða öðrum hætti. Til þess að Knúsvikan verði að...

Knúsum bretana

Það sem þurfum engan veginn á að halda þessa dagana eru illdeilur við (vina) þjóðir, nóg er nú álagið á íslenskuþjóðinni þó að við bætum ekki þessu við. Það eru einnig margir einstaklingar og fyrirtæki sem eiga mikið undir í viðskipta og vinasamböndum...

Ufsaplokkfiskur í sparifötunum - Meistarinn og áhugamaðurinn

Hér kemur ein af uppskriftunum úr matreiðslubókinni "Meistarinn og áhugamaðurinn" sem kemur út um næstu mánaðarmót, þetta er uppskrift áhugamannsins. Ufsaplokkfiskur í sparifötunum Leggðu við hlustir og taktu vel eftir hvað hráefnið segir þér. 800 gr...

Ég mun sakna 24 stunda.......en í dag er ....

....... föstudagur og ég hef fengið sent grín af ýmsu tagi s.l. daga. Skelli því hér inn með von um að einhver geti.....að minnsta kosti brosað út í annað. En það eru líka gleðifréttir fyrir þá sem hafa lengi dreymt um að hlaupa heilt maraþon, nú er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband