Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Sveppi skemmtir börnunum á Stöð 2 í vetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Miðvikudagur, 19. september 2007 (breytt kl. 08:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Friðrik V. og fjölskylda, Akureyringar, Eyfirðingar og landsmenn allir.
Nú hefur enn ein rósin bæst í hnappagat Friðriks V. og fjölskyldu er þau voru tilnefnd fyrir Íslands hönd til heiðursverðlauna ársins fyrir nýjan norræna mat og matargerðalist sem norræna ráðherranefndin stendur fyrir. Sjá frétt af mbl.is. Þessi tilnefning er mikilvæg fyrir norðlenska matargerð og finnst mér ástæða að óska þeim og þá sérstaklega Akureyringum til hamingju með hana, og einnig óska ég Akureyringum og Eyfirðingum öllum til hamingju með hið nýja og glæsilega veitingahús Friðriks V. Opnun veitingastaðarins og sælkeraverslunarinnar er afar sterkt fyrir Akureyri og norðlenska matarmenningu og mun án efa styrkja veitingabransann í heild. Friðrik V. er mikill listamaður og ég held að þeir sem halda utan um tilnefningar og veitingar á listamönnum bæjarins ættu að huga að þessum einstaka listamanni sem fremur sínar gjörðir í listagilinu góða. Þessi nýjung í veitingahúsaflórunni og ferðamennskunni á norðurlandi, ásamt áðurtalinni og öðrum viðurkenningum sem FriðrikV. hefur hlotið er verðmætara heldur en margur heldur.
"Tilnefningar hafa borist til heiðursverðlauna ársins fyrir nýjan norræna mat og matargerðarlist, sem norræna ráðherranefndin stendur fyrir. Þema verðlaunanna, sem verða veitt í fyrsta sinn á þessu ári, er ferðaþjónusta og svæðisbundin uppbygging. Veitingahúsið Friðrik V á Akureyri er tilefnt af hálfu Íslands. Að auki eru tilnefnd Íshótelið í Jukkasjärvi í Svíþjóð, Hanne Frosta eigandi veitingastaðarins På Høyden í Björgvin í Noregi, Læsø saltverksmiðjan í Danmörku, ritstjórn matartímaritsins Viisi Tähteä í Finnlandi, Esben Toftdahl, forstöðumaður á Grænlandi og uppskeruhátíðin á Álandseyjum. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin, sem nema 100.000 dönskum krónum eða jafnvirði 1,2 milljóna íslenskra króna, þann 12. október. Markmiðið með verðlaununum er að heiðra og styðja við stofnun eða einstakling sem hefur lagt mikið að mörkum við að kynna, þróa og vekja athygli á gildum og tækifærum sem felast í norrænum matvælum og norrænni matargerðarlist."
Bloggar | Miðvikudagur, 12. september 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Morgunblaðið býður áskrifendum á landsleikinn í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Miðvikudagur, 12. september 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
P.S Ég hef nú haft taugar til FHinga fyrir margar sakir...en þær taugar eru slappar þessa stundina.
Atli Viðar og Heimir verða ekki með Fjölni í úrslitaleiknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Þriðjudagur, 11. september 2007 (breytt kl. 09:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Og Óskarinn hlýtur... | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Þriðjudagur, 11. september 2007 (breytt kl. 10:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er þess fullviss að Einar Bárðarson myndi ekki velja fimm stráka í í hljómsveit sem gætu ekki sungið bara ef þeir væru synir þekkts fólks. Þessir krakkar eru í þessari mynd og öðrum eru þar vegna hæfileikanna og við eigum öll eftir að fá að njóta þess að horfa á sömu einstaklinga jafnt á sviði, hvíta tjaldinu eða annarsstaðar og verða stolt af þeim. Skrýtin frétt. Ég er spenntur fyrir myndinni og gaman að við á Íslandi séum að frumsýna nýja mynd þegar það er svo stutt frá því að snilldin "Astrópia" leit dagsins ljós.....Áfram Ísland.
Börn þekktra Íslendinga áberandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 6. september 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Charles Schultz er höfundur teiknimynda syrpunnar Peanuts.
Þú þarft ekki að svara spurningunum. Lestu verkefnið og þér mun verða þetta ljóst:
1. Nefndu fimm auðugustu einstaklingana í heiminum.
2. Nefndu fimm síðustu sigurvegara í fegurðarsamkeppni Evrópu.
3. Nefndu tíu einstaklinga, sem hafa unnið Nobels verðlaunin.
4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu Óskars verðlaunin á síðasta ári.
Hvernig gekk þér?
Niðurstaðan er, að enginn okkar man fyrirsagnir gærdagsins. Þetta eru ekki annars flokks afreksmenn. Þeir eru þeir bestu á sínu sviði.En klappið deyr út.Verðlaunin missa ljómann. Afrekin eru gleymd. Viðurkenningarnar og skírteinin eru grafin með eigendum sínum. Hér eru nokkrar aðrar spurningar. Sjáðu hvernig þér gengur með þær:
1. Skrifaðu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuðu þér á þinni skólagöngu.
2. Nefndu þrjá vini, sem hafa hjálpað þér á erfiðum stundum.
3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt þér eitthvað mikilvægt.
4. Hugsaðu um fimm einstaklinga, sem kunnu að meta þig að verðleikum.
5. Hugsaðu um fimm einstaklinga, sem þér þykir gott að umgangast.
Auðveldara?
Lexían: Fólkið sem skiptir þig mestu máli í lífinu eru ekki þeir, sem hafa bestu meðmælabréfin, mestu peningana eða flestu verðlaunin. Heldur þeir, sem finnst þú skipta mestu máli. Hafðu ekki áhyggjur af því, að heimurinn sé að farast í dag. Það er nú þegarmorgun í Ástralíu. (Charles Schultz)
Bloggar | Þriðjudagur, 4. september 2007 (breytt kl. 16:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hálfvitar heita á Völsungsstúlkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Mánudagur, 3. september 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vilja óháða nefnd um Grímseyjarferjumál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Mánudagur, 3. september 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Matarsíða áhugamannsins
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Sterk upplifun
- Dásamlegar Dagatalsdömur gleðja.....og gleðja.
- Skilaboð úr skjóðunni.....
- Chia Smoothie. Klárlega fyrir þig !
- Feykiholl kjúklinga og grænmetis súpa
- Ný uppskrift.! Hollt og gott rasp á Fisk eða kjúlla.
- Af hverju er ekki bara nóg fyrir okkur að hafa bara nóg. ?
- Dagur með ástinni þinni - Hvernig skal koma á óvart.
- Allt gengur betur.....Vertu jákvæður !
- 10 Fiskar - 10 hljómplötur.
- Sojan sigrar natríumbardagann við saltið
- Svarta kómedían lýsir upp skammdegið - Þrefalt húrra fyrir LA.
- Snyrtilegt og sárfyndið leikhús
- Kynþokki, rokk og ról - Leikfélag Akureyrar þorir !
- Matarupplifun í byrjun árs - Nýtt heimili.
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Greinar og skrif
Tenglar
Ýmislegt
- julli.is Mín síða
- Dalvík Staðurinn
- Fiskidagurinn mikli Stærsta matarhátíðin
- Matur og gleði Blogg á ensku um mat, viðburði og lífið
- Cool leikjasíða Kíktu á þessa
Matarsíður
- Matarlist Frábær vefur
- Berjavinir Allt um villt ber í nátturu íslands
- Slow food Samtök framtíðarinnar
- Matardagbók Ragnars Freys Snilldar síða
- Matur úr héraði
- Fylgifiskar Ein af mínum uppáhaldsbúðum / stöðum
- Freisting Góður vefur
- Ostabúðin Skólavörðustíg Ein góð
- Íslenskt grænmeti Toppaðu þetta
- Súkkulaðimeistarinn Hafliði Ragnarsson
- Matarsetur Matur saga menning
Vínsíður
- Vín og matur Skemmtileg síða um vín.....og mat
- Vín og matur blogg Vínkeðjan og fl skemmtilegt
- Vínbúðin ÁTVR
- Vínskólinn Vínskólinn
- Vínsíða Eiríks Orra Elsta vínsíða landsins
Veitingastaðir
- Friðrik V Einn besti veitingastaður landsins
- Þrír Frakkar Úlfar er snillingur
- Frábært kaffihús Flatbrauðið hans Þórólfs frá Lundi er eðall
- Halastjarnan Ohhhh á þennan eftir
- Strikið Flottur staður
- Greifinn Saltfiskpizzan góða
- Rub 23 Fyrrum Karolína
Tæki og tól
- Stjarnan glermunir Gerir matinn fallegri
- Fastus Heildverslun með tæki og tól
Uppskriftir
- Matseld Fullt af uppskriftum
- Uppskriftavefurinn Uppskriftir
- Kjarnafæði Kjarnafæðis uppskriftir
- Sjávarréttir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
Spurt er
Bloggvinir
- Atli Rúnar Halldórsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Pétur Guðjónsson
- Fiddi Fönk
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Pétur Björgvin
- Jónas Björgvin Antonsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Kafteinninn
- Hlynur Hallsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Snorri Sturluson
- Helgan
- Ómar Ragnarsson
- Bjarnveig Ingvadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Lára Stefánsdóttir
- Gunna-Polly
- Þórður Ingi Bjarnason
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Blúshátíð í Reykjavík
- Ómar Pétursson
- Elfar Logi Hannesson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Guðjón H Finnbogason
- Kristín Einarsdóttir
- Íris Hauksdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- DÓNAS
- Eyrún Elva
- Nonni
- Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
- Ása Björg
- Anna Guðný
- Haraldur Davíðsson
- Ingunn Magnúsdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir