Færsluflokkur: Matur og drykkur

Aðventuboðsfærsla á deginum langa....loksins

Er að setja inn gamlar syndir, þ.e.a.s færslur sem ég ætlaði að vera búinn að koma inn en það hefur ekki gefist tími til þess fyrr en nú, enda nógur tími í dag. Í nokkur ár höfum við hjónin boðið Tuffum og Bryndlum í matarboð í byrjun aðventu. Tuffur eru...

Skírdags kryddbrauðrasp

Í vetur hef ég safnað öllum brauðafgöngum, þurrkað þá brytjað niður og gefið fuglunum. Nú er þeir hættir að koma. Ég er ekki hrifinn af því að henda hráefni og því tók ég mig til og gerði tilraunir með brauðkryddrasp úr því brauði sem ég var búinn að...

Súpuskálar..smokkfiskur..sushi..saltfiskur og saumó

Það eru nokkrar eldri matarfærslur sem hafa beðið á miða hjá mér....er að reyna að mjatla þeim inn þessa dagana, hér kemur ein í fimm liðum. Minni á að það er hægt að klikka á myndirnar til að sjá þær aðeins stærri. Súpuskálar Sigga og Bjössi í Stjörnu...

Rússneskar pönnukökur og tengdó kom óvænt í heimsókn

Rakst á uppskrift eldsnemma í morgun af Blinis í helgarblaði fréttablaðsins. Blintz, blintze, blin eða rússneskar pönnukökur. Uppskriftin: 75 gr hveiti, 1 tsk lyftiduft, 2 egg, mjólk, salt, smjör/olía. Þurrefnin í skál, blandið eggjum útí og síðan mjólk,...

Eldað fyrir forsetann óvænt.....við sérstakar aðstæður

Þann 26. mars s.l kom Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ásamt fylgdarliði í óvænta stutta heimsókn til Dalvíkur. Ég var beðinn um að elda fyrir hann og gesti samtals 20 manns í hádeginu..já sæll...ég sagði já um leið og var að sjálfsögðu upp með...

Súkkulaðikaka með reyktri papriku.....og fleira.

Fyrir nokkrum vikum áskotnuðust mér skemmtileg krydd frá Altungu www.altunga.is . Nokkrar gerðir af salti sem eru frábær í mat og afar skemmtileg sem gjöf, annaðhvort í gjafakörfu eða bara eitt og sér t.d þegar farið er í mat til góðra vina. Síðan voru 3...

Örlítið matarboð - Höbbðingjar í heimsókn

Fyrir viku síðan fengum við Gréta góðan hóp í kvöldmatarboð, þetta voru Friðrik V. og frú, Hallgrímur Yfirkokkur á FV. og frú og Finnbogi ljósmyndari og frú. Ég ákvað að gera tilraunir og búa til nýja rétti sem ég hafði ekki prófað áður....alltaf gaman...

Faglegt, fallegt, fróðlegt, frumlegt, feykifjörugt og freyðandi á Friðriki fimmta.

Fyrir rétt rúmu ári síðan skrifaði ég smá grein með yfirskriftinni "Matarupplifun ársins" eftir að hafa notið í fyrsta skipti nýársgalaveislu Friðriks V. 1. janúar s.l vorum við hjónin svo heppin að njóta þessarar dásemdar veislu í annað sinn. Veislan í...

Einstök laufabrauðslist ,Helluvaðshryggur og jólabað í ullarfötunum

S.l laugadag fórum við fjölskyldan í jólatúr í Mývatnssveitina. Góðir vinir okkar voru komnir í úr borg kreppu og mótmæla til að finna jólafriðinn á norðurlandi. Við fórum um miðjan daginn í Dimmuborgir og hittum þar tvo alvörusveina sem voru...

Dásamlegt hráefni......

....og eins dásamlegt og hráefnið sem stolið var er það jafn ódásamlegt að stela ...stundum er bara nóg að spyrja m á ég fá smá Humar ?.... .það er nefnilega þannig að stolinn fiskur bragðast ekki eins vel og keyptur fiskur ( Stolinn og skæld setning frá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Matarsíða áhugamannsins

Blogg um mat og drykk í sem víðustum skilningi.

Áhugamaðurinn

Júlíus Garðar Júlíusson
Júlíus  Garðar Júlíusson

Um síðuna

Nýjustu myndir

  • iStock 000014807979XSmall
  • iStock 000019931963XSmall
  • iStock 000018872168XSmall

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Hvað borðar þú fisk oft í viku

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband